Niðurskurður í löggæslu á Vesturlandi Snærós Sindradóttir skrifar 20. október 2016 07:00 Lögreglumönnum á Vesturlandi hefur fækkað um fimm það sem af er ári og þeir eru nú 28. Niðurskurðurinn verður þrátt fyrir yfirlýsingar innanríkisráðherra um stórauknar fjárheimildir. vísir/pjetur Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélags Íslands, segir að verulegar fjárheimildir vanti til lögreglunnar um land allt. „Stutta útgáfan er þessi að árið 2007 voru lögreglumenn 712 á Íslandi en þeir eru 629 þann 1. febrúar 2016. Þó að þingið hafi verið að auka fjárheimildir þá hefur það ekki dugað. Það vantar enn mikið upp á að við náum að minnsta kosti jafn góðri stöðu og árið 2007, þó að staðan hafi kannski ekki verið góð þá.“ Stöður fimm lögreglumanna hafa losnað í umdæmi Úlfars það sem af er ári og hann hefur ekki getað ráðið í stöðurnar. „Mér ber skylda til þess lögum samkvæmt að halda rekstrinum innan fjárheimilda.“ Í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu segir að það hafi verið forgangsmál innanríkisráðherra að efla löggæslu í landinu. Hækkun fjárveitinga frá 2013 nemi tæplega 1,9 milljörðum króna miðað við vísitölu neysluverðs 2016. „Það hefur komið innspýting en það dugar bara ekki til. Það sem hvarf úr löggæslunni hefur ekki verið bætt að fullu og það vantar á annan milljarð króna inn í löggæsluna,“ segir Úlfar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélags Íslands, segir að verulegar fjárheimildir vanti til lögreglunnar um land allt. „Stutta útgáfan er þessi að árið 2007 voru lögreglumenn 712 á Íslandi en þeir eru 629 þann 1. febrúar 2016. Þó að þingið hafi verið að auka fjárheimildir þá hefur það ekki dugað. Það vantar enn mikið upp á að við náum að minnsta kosti jafn góðri stöðu og árið 2007, þó að staðan hafi kannski ekki verið góð þá.“ Stöður fimm lögreglumanna hafa losnað í umdæmi Úlfars það sem af er ári og hann hefur ekki getað ráðið í stöðurnar. „Mér ber skylda til þess lögum samkvæmt að halda rekstrinum innan fjárheimilda.“ Í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu segir að það hafi verið forgangsmál innanríkisráðherra að efla löggæslu í landinu. Hækkun fjárveitinga frá 2013 nemi tæplega 1,9 milljörðum króna miðað við vísitölu neysluverðs 2016. „Það hefur komið innspýting en það dugar bara ekki til. Það sem hvarf úr löggæslunni hefur ekki verið bætt að fullu og það vantar á annan milljarð króna inn í löggæsluna,“ segir Úlfar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira