Kominn tími á rödd sem veit um hvað hún er að tala Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. október 2016 15:49 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á stjórnmálaafl sem veit á eigin skinni fyrir hverju hann er að berjast. Erfitt sé að eiga samleið með frambjóðendum flokka sem hafa ekki upplifað þær aðstæður sem þeir verst stöddu búa við á Íslandi í dag. Þetta kom fram í máli Ingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hún segist finna fyrir töluverðum meðbyr með málflutningi sínum en flokkur hennar hefur verið að mælast með um 4% fylgi að undanförnu. Flokkur fólksins leggi þunga áherslu á málefni aldraðra, fátækra og öryrkja en hún sé sjálf 75% öryrki og segist því þekkja hvernig það er að þurfa að neita sér um margt - líkt og margir aðrir í hennar stöðu. „Mér fannst kannski kominn tími til að það kæmi einhver rödd fram sem að veit á eigin skinni hvað hún er að tala um,“ segir Inga aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að bjóða fram krafta sína. „Ef ég get hjálpað til að laga eitthvað þannig að við getum öll haft það betra þá er ég hingað komin með Flokk fólksins til þess að gera það.“Erfitt að eiga samleið með þeim sem þekkja ekki aðstæðurnarHún sé þó ekki ein í flokknum. Flokkur fólksins sé skipaður einstaklingum sem áður hafi barist fyrir hagsmunum þessara þjóðfélagshópa, til að mynda innan Sjálfsbjargar og Bótar, félags um bætt samfélag. „Í rauninni get ég ekki séð samleið með neinum öðrum sem er ekki að upplifa það sem við erum að berjast fyrir,“ segir Inga og það sé því ekki síst þess vegna sem þau hafi ákveðið að leggja áherslu á þessa málaflokka; heilbrigðis- og velferðarmál, því þau þekki kerfið af eigin hendi. „Ég held að fólk sé byrjað að átta sig á því að ef stöndum ekki saman þá hjálpar okkur enginn ef við gerum það ekki sjálf,“ segir Inga. „Við viljum bara að fleiri hafi það betra.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtalið við Ingu þar sem verðtrygging, lífeyrissjóðirnir og stjórnarskrárbreytingar bera einnig á góma. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að tími sé kominn á stjórnmálaafl sem veit á eigin skinni fyrir hverju hann er að berjast. Erfitt sé að eiga samleið með frambjóðendum flokka sem hafa ekki upplifað þær aðstæður sem þeir verst stöddu búa við á Íslandi í dag. Þetta kom fram í máli Ingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. Hún segist finna fyrir töluverðum meðbyr með málflutningi sínum en flokkur hennar hefur verið að mælast með um 4% fylgi að undanförnu. Flokkur fólksins leggi þunga áherslu á málefni aldraðra, fátækra og öryrkja en hún sé sjálf 75% öryrki og segist því þekkja hvernig það er að þurfa að neita sér um margt - líkt og margir aðrir í hennar stöðu. „Mér fannst kannski kominn tími til að það kæmi einhver rödd fram sem að veit á eigin skinni hvað hún er að tala um,“ segir Inga aðspurð um hvers vegna hún hafi ákveðið að bjóða fram krafta sína. „Ef ég get hjálpað til að laga eitthvað þannig að við getum öll haft það betra þá er ég hingað komin með Flokk fólksins til þess að gera það.“Erfitt að eiga samleið með þeim sem þekkja ekki aðstæðurnarHún sé þó ekki ein í flokknum. Flokkur fólksins sé skipaður einstaklingum sem áður hafi barist fyrir hagsmunum þessara þjóðfélagshópa, til að mynda innan Sjálfsbjargar og Bótar, félags um bætt samfélag. „Í rauninni get ég ekki séð samleið með neinum öðrum sem er ekki að upplifa það sem við erum að berjast fyrir,“ segir Inga og það sé því ekki síst þess vegna sem þau hafi ákveðið að leggja áherslu á þessa málaflokka; heilbrigðis- og velferðarmál, því þau þekki kerfið af eigin hendi. „Ég held að fólk sé byrjað að átta sig á því að ef stöndum ekki saman þá hjálpar okkur enginn ef við gerum það ekki sjálf,“ segir Inga. „Við viljum bara að fleiri hafi það betra.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtalið við Ingu þar sem verðtrygging, lífeyrissjóðirnir og stjórnarskrárbreytingar bera einnig á góma.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video X16 Reykjavík Suður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. 17. október 2016 16:04
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26