Innlent

Kosningar 2016: Tölur úr Norð­austur­kjör­dæmi

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Norðausturkjördæmi nær frá Fjallabyggð til Djúpavogshrepps og er með níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.
Norðausturkjördæmi nær frá Fjallabyggð til Djúpavogshrepps og er með níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti. vísir/garðar
Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Alls eru 29.569 á kjörskrá í kjördæminu. Það nær frá Fjallabyggð til Djúpavogshrepps og er með níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.



Uppfært klukkan 07.30

Talningu í Norðausturkjördæmi er lokið og má sjá lokatölur hér að neðan.




Tengdar fréttir

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi

Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×