Öflugustu jarðskjálftahrinu í Kötlu í áratugi lokið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. október 2016 18:30 Öflugustu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. Jarðeðlisfræðingur segir að bíða verði og sjá hvort einhverjar frekari jarðhræringar verði í Mýrdalsjökli á næstunni. Vísindamannaráð almannavarna kom saman til fundar í morgun. Þar var jarðskjálftahrinan í Mýrdalsjökli rædd en hrinan hófst á fimmtudaginn í síðustu viku. „Þessi hrina hún virðist vera búin. Nú verður bara að bíða og sjá hvort að eitthvað meira gerist,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli en honum var lokað á föstudaginn vegna jarðskjálftanna í Kötlu. „Vissulega hefur dregið úr virkninni en í stóru myndinni þá er það nú kannski lítill tími sem við erum að horfa á núna. Þannig að það er í gildi enn þá það sem að sagt var með óvissustigið,“ segir Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. Magnús Tumi segir erfitt að spá hvert framhaldið verður. „Sú þróun sem er búin að vera síðustu mánuðina ef að hún heldur áfram gæti hún alveg endað í eldgosi en við höfum nú sé svona aukningu í virkni áður í nokkur skipti og öll skiptin hefur hún fjarað út áður en gýs og það verður bara að koma í ljós hvernig þetta verður núna,“ segir Magnús Tumi. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Öflugustu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. Jarðeðlisfræðingur segir að bíða verði og sjá hvort einhverjar frekari jarðhræringar verði í Mýrdalsjökli á næstunni. Vísindamannaráð almannavarna kom saman til fundar í morgun. Þar var jarðskjálftahrinan í Mýrdalsjökli rædd en hrinan hófst á fimmtudaginn í síðustu viku. „Þessi hrina hún virðist vera búin. Nú verður bara að bíða og sjá hvort að eitthvað meira gerist,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli en honum var lokað á föstudaginn vegna jarðskjálftanna í Kötlu. „Vissulega hefur dregið úr virkninni en í stóru myndinni þá er það nú kannski lítill tími sem við erum að horfa á núna. Þannig að það er í gildi enn þá það sem að sagt var með óvissustigið,“ segir Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. Magnús Tumi segir erfitt að spá hvert framhaldið verður. „Sú þróun sem er búin að vera síðustu mánuðina ef að hún heldur áfram gæti hún alveg endað í eldgosi en við höfum nú sé svona aukningu í virkni áður í nokkur skipti og öll skiptin hefur hún fjarað út áður en gýs og það verður bara að koma í ljós hvernig þetta verður núna,“ segir Magnús Tumi.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira