Innlent

Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Vésteinn Valgarðsson
Vésteinn Valgarðsson Mynd/Aðsend
Vésteinn Valgarðsson mun leiða lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi kosningum. Vésteinn er fæddur árið 1980 og hefur starfað sem stuðningsfulltrúi á endurhæfingargeðdeild Landspítalans á Kleppi síðan árið 2001. Hann er sagnfræðingur að mennt.Í tilkynningu frá flokknum segir að Vésteinn hafi lengi verið virkur í félagsstörfum og stjórnmálum, meðal annars í Félaginu Ísland-Palestínu, Samtökum hernaðarandstæðinga og Vantrú. Auk þess er Vésteinn varaformaður Alþýðufylkingarinnar. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.