„Ekkert getur undirbúið ykkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2016 09:00 vísir/hbo Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í Game of Thrones, segir að ekkert muni geta undirbúið okkur fyrir næstu þáttaröð. Hún er nýbúin að lesa handritið að þáttaröðinni og opnaði sig um lesturinn á Twitter í gærkvöldi. „Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.just finished reading season 7— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 shit gets REAL— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 i'd start preparing yourselves now— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 scratch that, nothing will prepare you for this— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 holy BALLS— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 Tökur á þáttaröðinni eru nú nýhafnar en enn liggur ekki fyrir hvenær næsti þátturinn verður frumsýndur. Eins og áður hefur komið fram munu tökur líka fara fram hér á landi og hefjast þær í janúar. Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig. Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10 Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sjá meira
Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í Game of Thrones, segir að ekkert muni geta undirbúið okkur fyrir næstu þáttaröð. Hún er nýbúin að lesa handritið að þáttaröðinni og opnaði sig um lesturinn á Twitter í gærkvöldi. „Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.just finished reading season 7— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 shit gets REAL— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 i'd start preparing yourselves now— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 scratch that, nothing will prepare you for this— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 holy BALLS— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 Tökur á þáttaröðinni eru nú nýhafnar en enn liggur ekki fyrir hvenær næsti þátturinn verður frumsýndur. Eins og áður hefur komið fram munu tökur líka fara fram hér á landi og hefjast þær í janúar. Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig. Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10 Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sjá meira
Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55
Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23