Engin sátt er um breytt búvörulög Sveinn Arnarsson skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF Alþingi Þingflokkur Bjartrar framtíðar leggur til einn flokka að búvörulögum verði vísað frá þinginu. Lagt er til að núverandi samningar verði framlengdir og vinna hafin að nýjum samningi sem meiri sátt ríki um. Meirihluti atvinnuveganefndar kynnti í gær breytingar á búvörusamningunum en þær eru ætlaðar til þess að skapa víðtæka sátt um málið í þinginu. Unnið hefur verið að breytingum í sumar og vonaðist Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, eftir því að þær gætu skapað einróma sátt í nefndinni.Búvörusamningar Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa verið harðlega gagnrýndir bæði innan og utan þings af fjölmörgum aðilum.Á þessu stigi ríkir trúnaður um breytingartillögur meirihlutans en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einn liður þeirra að stytta samningstímann. Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF, vildi hvorki staðfesta þann orðróm né neita en sagði stóra ágreininginn ekki þar. Fulltrúi VG í nefndinni, Lilja Rafney Magnúsdóttir, telur breytingarnar vera góðar og hefur látið hafa það eft ir sér að hún geti vel stutt málið eins og það líti út núna. Björt Ólafsdóttir, kollegi Lilju í minnihluta nefndarinnar, segir breytingartillögurnar hins vegar ekki breyta skoðun Bjartrar framtíðar á samningunum. „Eins og þetta lítur út núna er ekki gert ráð fyrir að undanþágur frá samkeppnislögum séu afnumdar,“ segir Björt. „Einnig gera samningar ráð fyrir hækkun á magntollum á mjólkurafurðum og vægi gripagreiðslna aukið sem er framleiðsluhvetjandi og ekki til þess fallið að verja viðkvæmt land á sumum stöðum. Því getum við eins og staðan er núna ekki samþykkt þessa samninga.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira
Alþingi Þingflokkur Bjartrar framtíðar leggur til einn flokka að búvörulögum verði vísað frá þinginu. Lagt er til að núverandi samningar verði framlengdir og vinna hafin að nýjum samningi sem meiri sátt ríki um. Meirihluti atvinnuveganefndar kynnti í gær breytingar á búvörusamningunum en þær eru ætlaðar til þess að skapa víðtæka sátt um málið í þinginu. Unnið hefur verið að breytingum í sumar og vonaðist Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, eftir því að þær gætu skapað einróma sátt í nefndinni.Búvörusamningar Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa verið harðlega gagnrýndir bæði innan og utan þings af fjölmörgum aðilum.Á þessu stigi ríkir trúnaður um breytingartillögur meirihlutans en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einn liður þeirra að stytta samningstímann. Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF, vildi hvorki staðfesta þann orðróm né neita en sagði stóra ágreininginn ekki þar. Fulltrúi VG í nefndinni, Lilja Rafney Magnúsdóttir, telur breytingarnar vera góðar og hefur látið hafa það eft ir sér að hún geti vel stutt málið eins og það líti út núna. Björt Ólafsdóttir, kollegi Lilju í minnihluta nefndarinnar, segir breytingartillögurnar hins vegar ekki breyta skoðun Bjartrar framtíðar á samningunum. „Eins og þetta lítur út núna er ekki gert ráð fyrir að undanþágur frá samkeppnislögum séu afnumdar,“ segir Björt. „Einnig gera samningar ráð fyrir hækkun á magntollum á mjólkurafurðum og vægi gripagreiðslna aukið sem er framleiðsluhvetjandi og ekki til þess fallið að verja viðkvæmt land á sumum stöðum. Því getum við eins og staðan er núna ekki samþykkt þessa samninga.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Sjá meira