350 verkefni á borði lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2016 10:11 Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Vísir/Pjetur Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku að því er fram kemur á vef embættisins. Þar segir að eftirlit hafi verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Umferð í umdæminu hefur verið mjög mikil enda margir á faraldsfæti, jafnt Íslendingar sem erlendir ferðamenn, og segir að hún hafi í heildina gengið vel, þrátt fyrir að lögregla hafi komið að ellefu umferðaróhöppum. „Öll voru minni háttar utan eitt sem varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Ölfusborgir um sjö leytið í gærkvöldi þar sem fólksbifreið lenti fyrir jeppabifreið á austurleið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar var einn í bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Í jeppabifreiðinni voru þrír sem hlutu minni háttar meiðsli og voru flutt til skoðunar á heilsugæslustöðina á Selfossi. Áreksturinn og aðdragandi hans er í rannsókn.“ Framundan er verslunarmannahelgin og segist lögregla gera ráð fyrir að mikilli umferð á Suðurlandi þar sem hún verður að venju með aukið eftirlit með umferð. „Engar skipulagðar útisamkomur eru í umdæminu. Lögreglumenn á Suðurlandi verða á ferð og til taks vítt og breitt á sínu svæði, í sumarhúsabyggðum, tjaldsvæðum, hálendinu við Landeyjahöfn og annars staðar sem þörf verður á,“ segir í skýrslunni. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku að því er fram kemur á vef embættisins. Þar segir að eftirlit hafi verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Umferð í umdæminu hefur verið mjög mikil enda margir á faraldsfæti, jafnt Íslendingar sem erlendir ferðamenn, og segir að hún hafi í heildina gengið vel, þrátt fyrir að lögregla hafi komið að ellefu umferðaróhöppum. „Öll voru minni háttar utan eitt sem varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Ölfusborgir um sjö leytið í gærkvöldi þar sem fólksbifreið lenti fyrir jeppabifreið á austurleið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar var einn í bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Í jeppabifreiðinni voru þrír sem hlutu minni háttar meiðsli og voru flutt til skoðunar á heilsugæslustöðina á Selfossi. Áreksturinn og aðdragandi hans er í rannsókn.“ Framundan er verslunarmannahelgin og segist lögregla gera ráð fyrir að mikilli umferð á Suðurlandi þar sem hún verður að venju með aukið eftirlit með umferð. „Engar skipulagðar útisamkomur eru í umdæminu. Lögreglumenn á Suðurlandi verða á ferð og til taks vítt og breitt á sínu svæði, í sumarhúsabyggðum, tjaldsvæðum, hálendinu við Landeyjahöfn og annars staðar sem þörf verður á,“ segir í skýrslunni.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent