Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. júlí 2016 21:56 Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson hlutu allir þunga dóma. Dómarnir eru þeir þyngstu sem fallið hafa í efnahagsbrotamáli hér á landi. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur krafið íslensk stjórnvöld svara vegna málsmeðferðarinnar í Al Thani málinu svokallaða. Dómstóllinn mun ekki taka afstöðu til þess hvort málið verði tekið til efnislegrar meðferðar fyrr en svörin hafa borist. Bréfið var sent innanríkisráðuneytinu hinn 20. júní síðastliðinn og fá stjórnvöld frest til 10. október til þess að svara fjórum spurningum. Þeir Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson voru allir dæmdir í Hæstarétti í febrúar í fyrra fyrir hlutdeild þeirra í Al Thani málinu, en þeir voru sakfelldir fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun. RÚV greindi fyrst frá. Eftir að dómur féll í Hæstarétti sendu fjórmenningarnir inn kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem þeir töldu að brotið hefði verið á réttindum þeirra, bæði við rannsókn málsins og við meðferð þess fyrir dómstólum. Þannig hefði þeir ekki fengið að undirbúa vörn sína nægilega vel, ekki fengið tækifæri til að boða lykilvitni í skýrslutöku og að brotið hefði verið á friðhelgi einkalífsins.Sjá einnig:Þungir dómar yfir Kaupþingsmönnum Dómstóllinn hefur nú tekið kæru þeirra til meðferðar og hefur bæði óskað eftir svörum frá íslenskum stjórnvöldum, boðið þeim að senda yfirlýsingu vegna málsins, ásamt því sem íslenskum stjórnvöldum hefur verið boðið að ná sáttum.Spurt um hæfi dómara Dómstóllinn vill meðal annars fá upplýsingar um hæfi Árna Kolbeinssonar, sem er einn þeirra dómara sem dæmdu í málinu í Hæstarétti. Sonur hans, Kolbeinn Árnason, gegndi starfi forstöðumanns lögfræðisviðs slitastjórnar Kaupþings, og telja fjórmenningarnir að hann hafi haft hagsmuna að gæta sem slíkur. Í öðru lagi er spurt hvort brotið hafi verið á réttindum kærenda til réttlátrar málsmeðferðar í ljósi þess að beiðni þeirra um að leiða ákveðin vitni í málinu fyrir dóm; þá Al Thani og Sheikh Sultan, hafi verið hafnað. Í þriðja lagi er spurt um réttláta málsmeðferð og þá meginreglu um andmælarétt, jafnræði málsaðila í sakamálaréttarfari og það hvort kærendum hafi verið veittur nægur tími til undirbúnings málsvarnar sinnar. Jafnframt er spurt hvort sakborningar hafi fengið aðgang að öllum gögnum málsins frá embætti sérstaks saksóknara og ef ekki, hvort nauðsynlegt hafi verið að takmarka aðgang þeirra að gögnum vegna almannahagsmuna. Í fjórða og síðasta lagi er spurt um símtöl milli sakborninga og lögmanna og hvort það hafi raskað friðhelgi einkalífs fjórmenninganna, sem og hvort sú röskun hafi verið lögleg. Tengdar fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07 Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur krafið íslensk stjórnvöld svara vegna málsmeðferðarinnar í Al Thani málinu svokallaða. Dómstóllinn mun ekki taka afstöðu til þess hvort málið verði tekið til efnislegrar meðferðar fyrr en svörin hafa borist. Bréfið var sent innanríkisráðuneytinu hinn 20. júní síðastliðinn og fá stjórnvöld frest til 10. október til þess að svara fjórum spurningum. Þeir Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson voru allir dæmdir í Hæstarétti í febrúar í fyrra fyrir hlutdeild þeirra í Al Thani málinu, en þeir voru sakfelldir fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun. RÚV greindi fyrst frá. Eftir að dómur féll í Hæstarétti sendu fjórmenningarnir inn kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem þeir töldu að brotið hefði verið á réttindum þeirra, bæði við rannsókn málsins og við meðferð þess fyrir dómstólum. Þannig hefði þeir ekki fengið að undirbúa vörn sína nægilega vel, ekki fengið tækifæri til að boða lykilvitni í skýrslutöku og að brotið hefði verið á friðhelgi einkalífsins.Sjá einnig:Þungir dómar yfir Kaupþingsmönnum Dómstóllinn hefur nú tekið kæru þeirra til meðferðar og hefur bæði óskað eftir svörum frá íslenskum stjórnvöldum, boðið þeim að senda yfirlýsingu vegna málsins, ásamt því sem íslenskum stjórnvöldum hefur verið boðið að ná sáttum.Spurt um hæfi dómara Dómstóllinn vill meðal annars fá upplýsingar um hæfi Árna Kolbeinssonar, sem er einn þeirra dómara sem dæmdu í málinu í Hæstarétti. Sonur hans, Kolbeinn Árnason, gegndi starfi forstöðumanns lögfræðisviðs slitastjórnar Kaupþings, og telja fjórmenningarnir að hann hafi haft hagsmuna að gæta sem slíkur. Í öðru lagi er spurt hvort brotið hafi verið á réttindum kærenda til réttlátrar málsmeðferðar í ljósi þess að beiðni þeirra um að leiða ákveðin vitni í málinu fyrir dóm; þá Al Thani og Sheikh Sultan, hafi verið hafnað. Í þriðja lagi er spurt um réttláta málsmeðferð og þá meginreglu um andmælarétt, jafnræði málsaðila í sakamálaréttarfari og það hvort kærendum hafi verið veittur nægur tími til undirbúnings málsvarnar sinnar. Jafnframt er spurt hvort sakborningar hafi fengið aðgang að öllum gögnum málsins frá embætti sérstaks saksóknara og ef ekki, hvort nauðsynlegt hafi verið að takmarka aðgang þeirra að gögnum vegna almannahagsmuna. Í fjórða og síðasta lagi er spurt um símtöl milli sakborninga og lögmanna og hvort það hafi raskað friðhelgi einkalífs fjórmenninganna, sem og hvort sú röskun hafi verið lögleg.
Tengdar fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07 Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07
Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent