Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2016 22:34 Gummi Ben komst varla hærra þegar Arnór Ingvi skoraði sigurmark Íslendinga. Vísir/EPA Vandfundin eru þau dæmi af manni sem vann jafn hressilega með háa C-ið í dag lík og þulurinn Guðmundur Benediktsson, eða okkar allra besti Gummi Ben, þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslendinga gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu fyrr í dag. Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað. The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016 Fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, Gary Lineker, sem er þulur breska ríkisútvarpsins BBC, deilir klippunni af Gumma Ben undir orðunum:Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016 Fjallað er um þessa lýsingu Gumma á ESPN, Guardian, Telegraph, DR1, USA Today og Business Insider í Bretlandi. Þá náði lýsing Gumma einnig augum notenda Reddit en þar er hún í fyrsta sæti á forsíðunni þegar þetta er ritað. Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut#islaut Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Vandfundin eru þau dæmi af manni sem vann jafn hressilega með háa C-ið í dag lík og þulurinn Guðmundur Benediktsson, eða okkar allra besti Gummi Ben, þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslendinga gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu fyrr í dag. Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað. The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016 Fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, Gary Lineker, sem er þulur breska ríkisútvarpsins BBC, deilir klippunni af Gumma Ben undir orðunum:Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016 Fjallað er um þessa lýsingu Gumma á ESPN, Guardian, Telegraph, DR1, USA Today og Business Insider í Bretlandi. Þá náði lýsing Gumma einnig augum notenda Reddit en þar er hún í fyrsta sæti á forsíðunni þegar þetta er ritað. Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut#islaut Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54