Kjörsókn á pari við síðustu forsetakosningar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 12:44 Kjördeildir opnuðu klukkan níu í morgun. Vísir/Anton Brink Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00
Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17