Flottasta flíkin á Evrópumótinu er í eigu móður Arons Einars Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 14:15 Jóna Emilía segir Birnu Björnsdóttur, vinnufélaga sinn, hafa heimtað að prjóna eitthvað fyrir sig fyrir ferðalagið. Fyrst hafi peysa verið hugmyndin en þar sem þau reiknuðu með að heitt yrði í veðri gerði Birna þetta glæsilega vesti. Vísir/Vilhelm Jóna Emilia Arnórsdóttir, móðir landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar. Hún var klædd í glæsilegt blátt vesti, að sjálfsögðu númer 17, sem stórvinkona hennar Birna Björnsdóttir prjónaði. „Maður er farinn að fá svolítinn hnút í magann. Maður er svo rosalega stoltur, ekki bara af honum heldur öllum strákunum,“ segir Jóna sem var á vappi með fjölskyldunni í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu. „Ég veit ekki hvenrig þetta verður í kvöld þegar þeir koma inn á völlinn. Maður er búinn að upplifa þetta í Hollandi, þegar þeir unnu Holland, maður ímyndar sér að þetta verði ennþá stærra. Tala ekki um ef þeir vinna,“ segir Jóna sem myndi þó alveg sætta sig við jafntefli. Hún er bjartsýn. „Ég held að þeir komi til með að vanmeta okkur. Ég hef fulla trú á því.“ Aron Einar hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin fimm ár eða síðan Lars Lagerbäck tók við liðinu. „Hann er dálítið stjórnsamur en á réttan hátt. Hann er bara leiðtogi og hefur alltaf verið það,“ segir Jóna sem hitti Aron Einar í fyrradag en hún dvelur í húsi í Annecy, sama bæ og strákarnir okkar hafa aðsetur í hér í Frakklandi. „Hann var bara hress og kátur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Jóna Emilia Arnórsdóttir, móðir landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar. Hún var klædd í glæsilegt blátt vesti, að sjálfsögðu númer 17, sem stórvinkona hennar Birna Björnsdóttir prjónaði. „Maður er farinn að fá svolítinn hnút í magann. Maður er svo rosalega stoltur, ekki bara af honum heldur öllum strákunum,“ segir Jóna sem var á vappi með fjölskyldunni í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu. „Ég veit ekki hvenrig þetta verður í kvöld þegar þeir koma inn á völlinn. Maður er búinn að upplifa þetta í Hollandi, þegar þeir unnu Holland, maður ímyndar sér að þetta verði ennþá stærra. Tala ekki um ef þeir vinna,“ segir Jóna sem myndi þó alveg sætta sig við jafntefli. Hún er bjartsýn. „Ég held að þeir komi til með að vanmeta okkur. Ég hef fulla trú á því.“ Aron Einar hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin fimm ár eða síðan Lars Lagerbäck tók við liðinu. „Hann er dálítið stjórnsamur en á réttan hátt. Hann er bara leiðtogi og hefur alltaf verið það,“ segir Jóna sem hitti Aron Einar í fyrradag en hún dvelur í húsi í Annecy, sama bæ og strákarnir okkar hafa aðsetur í hér í Frakklandi. „Hann var bara hress og kátur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00