Yfirvinnubannið verður strax óheimilt ef stjórnarfrumvarpið nær í gegn Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2016 14:26 Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Stefán Verkfallsaðgerðir Félags íslenska flugumferðarstjóra verða samstundis óheimilar ef stjórnarfrumvarp sem lagt verður fram á þingfundi síðar í dag verður samþykkt.Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Ríkistjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia með lagasetningu. Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi. Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt. Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57 Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Verkfallsaðgerðir Félags íslenska flugumferðarstjóra verða samstundis óheimilar ef stjórnarfrumvarp sem lagt verður fram á þingfundi síðar í dag verður samþykkt.Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Ríkistjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia með lagasetningu. Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi. Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt.
Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57 Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Fleiri fréttir „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Sjá meira
Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00
Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57
Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10