Skelfilega sorglegur atburður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2016 10:24 Slysið varð á veginum nærri Seljalandsfoss síðdegis í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan 16:30. Vísir/Anton Brink Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri Kynnisferða fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi síðdegis í gær. Átján dönsk ungmenni voru í rútunni ásamt tveimur fullorðnum og þá var reyndur leiðsögumaður með í för. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir um skelfilega sorglegan atburð sé að ræða bæði innan fyrirtækisins og auðvitað fjölskyldunnar. Kristján lýsir því þannig að rútan, sem var af minni gerðinni, hafi verið á litlum hraða á veginum og hafi runnið útaf honum og stöðvast þar. Kristján segir viðbrögð aðila á staðnum hafa verið mjög góð, allt sem hægt hafi verið að reyna hafi verið reynt, lögregla hafi komið snemma á staðinn en bílstjórinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Enginn farþegi slasaðist en hópurinn var fluttur í Heimaland á Hvolsvelli þar sem allir fengu áfallahjálp að sögn Kristjáns. Önnur rúta frá Kynnisferðum flutti hópinn í bæinn í gærkvöldi þar sem fulltrúar Rauða krossins og prestur tóku á móti þeim. Það hafi verið gert til öryggis að sögn Kristjáns. Í framhaldinu var send út tilkynning til allra 400 starfsmanna Kynnisferða að næstu skref yrðu ákveðin í samráði við ættingja. Nánir samstarfsmenn mannsins á vaktinni hittust í gærkvöldi og allir sem óskuðu eftir aðstoð fengu hana að sögn Kristjáns. Maðurinn sem lést var á fimmtugsaldri. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri Kynnisferða fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi síðdegis í gær. Átján dönsk ungmenni voru í rútunni ásamt tveimur fullorðnum og þá var reyndur leiðsögumaður með í för. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir um skelfilega sorglegan atburð sé að ræða bæði innan fyrirtækisins og auðvitað fjölskyldunnar. Kristján lýsir því þannig að rútan, sem var af minni gerðinni, hafi verið á litlum hraða á veginum og hafi runnið útaf honum og stöðvast þar. Kristján segir viðbrögð aðila á staðnum hafa verið mjög góð, allt sem hægt hafi verið að reyna hafi verið reynt, lögregla hafi komið snemma á staðinn en bílstjórinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Enginn farþegi slasaðist en hópurinn var fluttur í Heimaland á Hvolsvelli þar sem allir fengu áfallahjálp að sögn Kristjáns. Önnur rúta frá Kynnisferðum flutti hópinn í bæinn í gærkvöldi þar sem fulltrúar Rauða krossins og prestur tóku á móti þeim. Það hafi verið gert til öryggis að sögn Kristjáns. Í framhaldinu var send út tilkynning til allra 400 starfsmanna Kynnisferða að næstu skref yrðu ákveðin í samráði við ættingja. Nánir samstarfsmenn mannsins á vaktinni hittust í gærkvöldi og allir sem óskuðu eftir aðstoð fengu hana að sögn Kristjáns. Maðurinn sem lést var á fimmtugsaldri.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09