Game of Thrones: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 25. maí 2016 22:24 David Benioff og DB Weiss. Vísir/Getty Enn og aftur. Ef þú, lesandi kær, ert ekki búinn að horfa á síðasta þátt af Game of Thrones, sem sýndur var á sunnudaginn og mánudaginn, máttu ekki lesa lengra. NEI! Þeir sem þegar eru búnir að horfa mega fletta neðar. Framleiðendur Game of Thrones, DB Weiss og David Benioff, báðust í gær afsökunar á dauða Hodor í síðasta þætti. Þeir voru ekki að biðjast beint afsökunar á því að Hodor hefði dáið, þó það hafi verið mjög sorglegt. Þeir hafa drepið mjög marga karaktera í gegnum tíðina. Þess í stað báðust þeir afsökunar á því gríni sem er nánast öruggt að fólk á eftir að finna fyrir í framhaldi af dauðanum.Það er að fólk á eftir að fara að heyra „Hodor“ mjög oft, þegar einhver er að biðja um að hurð verði haldið opinni. Ef til vill verður þetta vandamál meira áberandi meðal enskumælandi þjóða, en það er alls ekki ólíklegt að þetta eigi eftir að stinga upp kollinum hér á landi og víðar. Þeir félagar báðust afsökunar í þættinum hjá Jimmy Kimmel, þar sem sýnt var fram á hve óþolandi þetta grín á eftir að verða. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Enn og aftur. Ef þú, lesandi kær, ert ekki búinn að horfa á síðasta þátt af Game of Thrones, sem sýndur var á sunnudaginn og mánudaginn, máttu ekki lesa lengra. NEI! Þeir sem þegar eru búnir að horfa mega fletta neðar. Framleiðendur Game of Thrones, DB Weiss og David Benioff, báðust í gær afsökunar á dauða Hodor í síðasta þætti. Þeir voru ekki að biðjast beint afsökunar á því að Hodor hefði dáið, þó það hafi verið mjög sorglegt. Þeir hafa drepið mjög marga karaktera í gegnum tíðina. Þess í stað báðust þeir afsökunar á því gríni sem er nánast öruggt að fólk á eftir að finna fyrir í framhaldi af dauðanum.Það er að fólk á eftir að fara að heyra „Hodor“ mjög oft, þegar einhver er að biðja um að hurð verði haldið opinni. Ef til vill verður þetta vandamál meira áberandi meðal enskumælandi þjóða, en það er alls ekki ólíklegt að þetta eigi eftir að stinga upp kollinum hér á landi og víðar. Þeir félagar báðust afsökunar í þættinum hjá Jimmy Kimmel, þar sem sýnt var fram á hve óþolandi þetta grín á eftir að verða.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira