Lífið eftir prófin Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Stefán Þór Hjartarson skrifa 12. maí 2016 15:15 Það er mikilvægt að finna sér eitthvað við hæfi að gera eftir stressfyllta prófatörn. Vísir/Getty Logi Pedro býður ætið upp á góðgæti fyrir alla djammara landsins.Vísir/Ernir Djammarinn - Rapp í Reykjavík hátíðin Um næstu helgi fer tónlistarhátíðin Rapp í Reykjavík framá Húrra þar sem nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins munu spila og Djammarinn getur varla látið sig vanta þar.- RVK Soundsystem Sömu helgi verður RVK Soundsystem kvöld á Paloma á Laugardeginum og Djammarinn gæti auðveldlega læðst útaf Húrra og skroppið yfir á þetta sívinsæla fastakvöld.- Logi Pedro á Prikinu Djammarinn verður að skella sér á Prikið og upplifa Loga Pedro á heimavelli sem er nánast trúarleg upplifun. Allir djammarar landsins verða þarna.- Flöskuborð á B5 Djammarinn er kannski fátækur námsmaður en hann þekkir aðra djammara sem leggja í púkk fyrir VIP-reynsluna á B5.Sjósund er gríðarlega góð leið til að kæla sig niður eftir prófin.Vísir/Völundur JónssonÚtivistartýpan- Ganga Laugaveginn Útivistartýpan gæti nýtt sér allan frítímann sinn og látið loks verða af því að ganga Laugaveginn, en þetta er auðvitað ein besta gönguleið heimsins.- Sjósund Eftir mikið stress og lítinn svefn prófatarnarinnar er gott að skella sér út í sjó og kæla sig niður.- Snorkla í Silfru Ef Nauthólsvíkin er ekki nógu mikil náttúra fyrir Útivistartýpuna gæti verið gott að skella sér í snorkl í Silfru, upplifun sem Útivistartýpan getur sko ekki látið fram hjá sér fara.- Brimbretti Fólk er víst farið að skella sér á brimbretti hér á landi og Útivistartýpan má nú ekki láta það hjá líða, auk þess sem það sameinar sjósund, snorkl og adrenalínfíknina.Það er hrikalegt að rífa í járnin í ólympískum lyftingum eftir prófin.Vísir/AntonÍþróttafríkið- Námskeið í ólympískum lyftingum Lyftingar verða sífellt vinsælli eins og Íþróttafríkið veit vel. Það væri því ekki vitlaust að skella sér á námskeið í ólympískum lyftingum til að færa áhugann á næsta stig.- BJJ Íþróttafríkið þarf að prófa allt og brasilískt jiu jitsu er tiltölulega ný íþrótt í hugum fólks hér á landi. Það væri tilvalið að skella sér í Mjölni eftir prófatíðina og láta nokkra tappa út.- Hjólreiðar Það virðast allir vera í spandexgalla á hjóli í dag og er það alveg kjörið fyrir Íþróttafríkið. Nokkrir kílómetrar eftir síðasta próf og málið er dautt.- Jóga Það væri ekki vitlaust að skella sér í jóga eftir prófin - Íþróttafríkið elskar að taka á því en eftir prófatörn getur verið gott að taka einn eða tvo jógatíma til að koma hausnum niður á jörðina.Sumir vilja henda sér beint upp í sófa eftir prófin og það er bara allt í lagi.Vísir/GettyInnipúkinn- Loksins klárað House of Cards Innipúkinn mun grafa sig undir teppi og horfa á House of Cards eða Better Call Saul í nokkra sólarhringa samfleytt.- Bað Hvað er betra en lavenderolía og kertaljós í sjóðheitu baðkarinu? Ekki skemmir fyrir að hafa einn kaldan sér við hlið.- Lesa góða bók Innipúkinn getur loksins lesið allar bækurnar sem hann fékk í jólagjöf, Tappi á himninum eftir Evu Rún Snorradóttur er góð byrjun t.d.- Vafrað stefnulaust á netinu Loksins getur Innipúkinn aflétt internetbanninu sínu og skrollað niður tímalínuna klukkustundum saman.Það er mjög létt að njóta lífsins í Bláa lóninu.Vísir/GVANautnaseggurinn- Nudd Nautnaseggurinn er allur stífur og bólginn eftir prófstressið og þarf að láta nudda það úr sér.- Bláa lónið Nautnaseggurinn er auðvitað búinn að panta pláss í lóninu og verður þar í góðu yfirlæti beint eftir síðasta próf.- Sælkerabúð Hvað er betra en að gera vel við sig með góðum mat? Frú Lauga, Jóhannsen Deli og fleiri eðalstaðir eru gjörsamlega tilvaldir fyrir Nautnasegginn.- Tana á sundlaugarbakkanum Það er algjörlega klassískt að nýta sér allar þessar frábæru sundlaugar sem Reykjavík hefur að bjóða og Nautnaseggurinn er mættur um leið og sólin fer að skína. Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Logi Pedro býður ætið upp á góðgæti fyrir alla djammara landsins.Vísir/Ernir Djammarinn - Rapp í Reykjavík hátíðin Um næstu helgi fer tónlistarhátíðin Rapp í Reykjavík framá Húrra þar sem nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins munu spila og Djammarinn getur varla látið sig vanta þar.- RVK Soundsystem Sömu helgi verður RVK Soundsystem kvöld á Paloma á Laugardeginum og Djammarinn gæti auðveldlega læðst útaf Húrra og skroppið yfir á þetta sívinsæla fastakvöld.- Logi Pedro á Prikinu Djammarinn verður að skella sér á Prikið og upplifa Loga Pedro á heimavelli sem er nánast trúarleg upplifun. Allir djammarar landsins verða þarna.- Flöskuborð á B5 Djammarinn er kannski fátækur námsmaður en hann þekkir aðra djammara sem leggja í púkk fyrir VIP-reynsluna á B5.Sjósund er gríðarlega góð leið til að kæla sig niður eftir prófin.Vísir/Völundur JónssonÚtivistartýpan- Ganga Laugaveginn Útivistartýpan gæti nýtt sér allan frítímann sinn og látið loks verða af því að ganga Laugaveginn, en þetta er auðvitað ein besta gönguleið heimsins.- Sjósund Eftir mikið stress og lítinn svefn prófatarnarinnar er gott að skella sér út í sjó og kæla sig niður.- Snorkla í Silfru Ef Nauthólsvíkin er ekki nógu mikil náttúra fyrir Útivistartýpuna gæti verið gott að skella sér í snorkl í Silfru, upplifun sem Útivistartýpan getur sko ekki látið fram hjá sér fara.- Brimbretti Fólk er víst farið að skella sér á brimbretti hér á landi og Útivistartýpan má nú ekki láta það hjá líða, auk þess sem það sameinar sjósund, snorkl og adrenalínfíknina.Það er hrikalegt að rífa í járnin í ólympískum lyftingum eftir prófin.Vísir/AntonÍþróttafríkið- Námskeið í ólympískum lyftingum Lyftingar verða sífellt vinsælli eins og Íþróttafríkið veit vel. Það væri því ekki vitlaust að skella sér á námskeið í ólympískum lyftingum til að færa áhugann á næsta stig.- BJJ Íþróttafríkið þarf að prófa allt og brasilískt jiu jitsu er tiltölulega ný íþrótt í hugum fólks hér á landi. Það væri tilvalið að skella sér í Mjölni eftir prófatíðina og láta nokkra tappa út.- Hjólreiðar Það virðast allir vera í spandexgalla á hjóli í dag og er það alveg kjörið fyrir Íþróttafríkið. Nokkrir kílómetrar eftir síðasta próf og málið er dautt.- Jóga Það væri ekki vitlaust að skella sér í jóga eftir prófin - Íþróttafríkið elskar að taka á því en eftir prófatörn getur verið gott að taka einn eða tvo jógatíma til að koma hausnum niður á jörðina.Sumir vilja henda sér beint upp í sófa eftir prófin og það er bara allt í lagi.Vísir/GettyInnipúkinn- Loksins klárað House of Cards Innipúkinn mun grafa sig undir teppi og horfa á House of Cards eða Better Call Saul í nokkra sólarhringa samfleytt.- Bað Hvað er betra en lavenderolía og kertaljós í sjóðheitu baðkarinu? Ekki skemmir fyrir að hafa einn kaldan sér við hlið.- Lesa góða bók Innipúkinn getur loksins lesið allar bækurnar sem hann fékk í jólagjöf, Tappi á himninum eftir Evu Rún Snorradóttur er góð byrjun t.d.- Vafrað stefnulaust á netinu Loksins getur Innipúkinn aflétt internetbanninu sínu og skrollað niður tímalínuna klukkustundum saman.Það er mjög létt að njóta lífsins í Bláa lóninu.Vísir/GVANautnaseggurinn- Nudd Nautnaseggurinn er allur stífur og bólginn eftir prófstressið og þarf að láta nudda það úr sér.- Bláa lónið Nautnaseggurinn er auðvitað búinn að panta pláss í lóninu og verður þar í góðu yfirlæti beint eftir síðasta próf.- Sælkerabúð Hvað er betra en að gera vel við sig með góðum mat? Frú Lauga, Jóhannsen Deli og fleiri eðalstaðir eru gjörsamlega tilvaldir fyrir Nautnasegginn.- Tana á sundlaugarbakkanum Það er algjörlega klassískt að nýta sér allar þessar frábæru sundlaugar sem Reykjavík hefur að bjóða og Nautnaseggurinn er mættur um leið og sólin fer að skína.
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning