Lögreglumenn telja botninum náð varðandi manneklu í faginu Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 30. apríl 2016 08:00 Lögreglumenn lýsa yfir áhyggjum af ráðningarmálum innan lögreglunnar. Stöður lögreglumanna séu æ sjaldnar auglýstar. Vísir/Vilhelm „Ár eftir ár telja lögreglumenn að botninum sé náð en samt dýpkar holan. Lögreglumönnum hefur fækkað verulega undanfarin ár,“ segir í ályktun þings Landssambands lögreglumanna sem var haldið í vikunni. Á þingi sambandsins sem er haldið annað hvert ár koma lögreglumenn alls staðar að af landinu til að þinga um starfsumhverfi og kjör. Yfirskrift þingsins var: Löggæsla á brauðfótum, sem endurspeglar áhyggjur lögreglumanna af manneklu. Tekin er fram sú staðreynd að árið 2007 var fjöldi lögreglumanna á Íslandi 712, árið 2016 er fjöldi þeirra 653 en samkvæmt skýrslum ríkislögreglustjóra hefði fjöldi lögreglumanna á Íslandi átt að vera að lágmarki 840. Þingið ályktaði einnig um menntunarmál lögreglumanna og telur til góðs að færa lögreglunám á háskólastig og lengja námið en verra að áformin hægja á endurnýjun í stéttinni. „Það að leggja niður Lögregluskólann í núverandi mynd er galið á meðan fyrsti árgangur lögreglumannsefna er í hinu nýja námi. Þrjú ár án endurnýjunar í stéttinni gengur einfaldlega ekki upp,“ segir í ályktuninni og er þess krafist að þeim lögreglumönnum sem þar starfa verði tryggt starf innan lögreglu, við kennslu lögreglufræða. Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
„Ár eftir ár telja lögreglumenn að botninum sé náð en samt dýpkar holan. Lögreglumönnum hefur fækkað verulega undanfarin ár,“ segir í ályktun þings Landssambands lögreglumanna sem var haldið í vikunni. Á þingi sambandsins sem er haldið annað hvert ár koma lögreglumenn alls staðar að af landinu til að þinga um starfsumhverfi og kjör. Yfirskrift þingsins var: Löggæsla á brauðfótum, sem endurspeglar áhyggjur lögreglumanna af manneklu. Tekin er fram sú staðreynd að árið 2007 var fjöldi lögreglumanna á Íslandi 712, árið 2016 er fjöldi þeirra 653 en samkvæmt skýrslum ríkislögreglustjóra hefði fjöldi lögreglumanna á Íslandi átt að vera að lágmarki 840. Þingið ályktaði einnig um menntunarmál lögreglumanna og telur til góðs að færa lögreglunám á háskólastig og lengja námið en verra að áformin hægja á endurnýjun í stéttinni. „Það að leggja niður Lögregluskólann í núverandi mynd er galið á meðan fyrsti árgangur lögreglumannsefna er í hinu nýja námi. Þrjú ár án endurnýjunar í stéttinni gengur einfaldlega ekki upp,“ segir í ályktuninni og er þess krafist að þeim lögreglumönnum sem þar starfa verði tryggt starf innan lögreglu, við kennslu lögreglufræða.
Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira