Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira