Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? 29. apríl 2016 09:00 Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira