Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 12:17 Þau Brynjar, Ragnar og Nanna voru stórglæsileg á gráa dreglinum í gær. Vísir/Getty Líkt og kunnugt er leika meðlimir íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men örlítið hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones sem frumsýnd verður í lok apríl. Í gær fengu helstu stjörnur og aðstandendur þáttanna forsmekk að herlegheitunum þegar haldin var sérstök heimsfrumsýning á fyrsta þætti seríunnar. Þar voru meðlimir Of Monsters and Men mættir. Þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallson og Brynjar Leifsson voru svartklædd á rauða dreglinum sem í þetta sinn var reyndar grár. Þau voru í góðum félagsskap í Los Angeles í gær enda voru helstu stjörnur þáttanna mættar á frumsýninguna, má þar nefna Emilia Clarke (Daenerys Targaryen), Peter Dinklage (Tyrion Lannister), Nikolaj Coster-Waldau (Jaime Lannister) en athygli vakti að Kit Harrington sem leikur Jon Snow var hvergi sjáanlegur.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones?Sjöttu seríu Game of Thrones er beðið með mikilli eftirvæntingu víða um heim en hún verður frumsýnd í bandarísku sjónvarpi þann 24. apríl næstkomandi. Lítið sem ekkert hefur lekið út um efni sjöttu seríunnar. Fjölmiðlar hafa ekki fengið eintök af þáttunum til umfjöllunar líkt en framleiðendur þáttanna vilja koma í veg fyrir að þeim sé lekið á netið líkt og gerðist fyrir frumsýningu fimmtu seríu þáttanna.Sjötta þáttaröð Game of Thrones hefst á HBO aðfaranótt mánudagsins 25. apríl. Þættirnir verða sýndir samtímis á Stöð 2. Þá er hægt að nálgast fyrri þáttaraðir á Stöð 2 maraþon.Hér að neðan má sjá stiklu úr sjöttu seríu Game of Thrones Game of Thrones Tengdar fréttir Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Líkt og kunnugt er leika meðlimir íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men örlítið hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones sem frumsýnd verður í lok apríl. Í gær fengu helstu stjörnur og aðstandendur þáttanna forsmekk að herlegheitunum þegar haldin var sérstök heimsfrumsýning á fyrsta þætti seríunnar. Þar voru meðlimir Of Monsters and Men mættir. Þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallson og Brynjar Leifsson voru svartklædd á rauða dreglinum sem í þetta sinn var reyndar grár. Þau voru í góðum félagsskap í Los Angeles í gær enda voru helstu stjörnur þáttanna mættar á frumsýninguna, má þar nefna Emilia Clarke (Daenerys Targaryen), Peter Dinklage (Tyrion Lannister), Nikolaj Coster-Waldau (Jaime Lannister) en athygli vakti að Kit Harrington sem leikur Jon Snow var hvergi sjáanlegur.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones?Sjöttu seríu Game of Thrones er beðið með mikilli eftirvæntingu víða um heim en hún verður frumsýnd í bandarísku sjónvarpi þann 24. apríl næstkomandi. Lítið sem ekkert hefur lekið út um efni sjöttu seríunnar. Fjölmiðlar hafa ekki fengið eintök af þáttunum til umfjöllunar líkt en framleiðendur þáttanna vilja koma í veg fyrir að þeim sé lekið á netið líkt og gerðist fyrir frumsýningu fimmtu seríu þáttanna.Sjötta þáttaröð Game of Thrones hefst á HBO aðfaranótt mánudagsins 25. apríl. Þættirnir verða sýndir samtímis á Stöð 2. Þá er hægt að nálgast fyrri þáttaraðir á Stöð 2 maraþon.Hér að neðan má sjá stiklu úr sjöttu seríu Game of Thrones
Game of Thrones Tengdar fréttir Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22