Uppboði Jökulsárslóns frestað Gissur SIgurðsson skrifar 14. apríl 2016 11:33 Það gæti skýrst innan tveggja vikna hvort Jökulsárlón verði selt á uppboði eður ei. Vísir/Vilhelm Ekkert varð af uppboði á Jökulsárlóni í morgun, eins og til stóð, þar sem sýslumaðurinn á Suðurlandi ákvað, að ósk nokkurra landeigenda, að setja jörðina í almennt söluferli. Þeir sem hugðust bjóða í jörðina, geta vísað þeirri ákvörðun til Héraðsdóms, ef þeir una henni ekki. Að sögn Önnu Birnu Þráinsdóttur liggur því ekki fyrir hversu margir eða hverjir ætluðu að bjóða í jörðina, en þetta sé sjaldgæf framvinda að hætta við uppboð og vísa umræddum hlut eða auðæfum í almennt söluferli. Það skýrist innan tveggja vikna hvort þessi niðurstaða stendur, eða uppboði verður haldið áfram. Jökulsárlón hefur verið á náttúruminjaskrá síðan árið 1974 og er vesturbakki lónsins þjóðlenda í eigu ríkisins. Jörðin Fell er á austurbakkanum, og eru þrjátíu eigendur að henni. Jörðin er ekki nytjuð til búskapar af nokkru tagi. Landvernd skorar á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa Fell og vernda það ásamt Breiðamerkursandi og vesturbakkanum, og gera svæðið að hluta þjóðgarðs Vatnajökuls. Þar sem yfir fjörutíu prósent allra erlendra ferðamanna, sem heimsækja landið, skoði lónið, sé mikilvægt að vakta svæðið með landvörslu allt árið, sem yrði mögulegt með slíkri tilhögun. Þá þurfi að efla þar fræðslu og rannsóknir og þjónustu við ferðamennina. Ásmundur Einar Daðason og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og umhverfisnefndar Alþingis um málið. Í tilkynningu segja þingmennirnir að stjórnvöld verði að leita allra leiða til að grípa inn í söluferlið á Jökulsárlóni og því sé mikilvægt að það sé tekið upp á vettvangi Alþingis. Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ekkert varð af uppboði á Jökulsárlóni í morgun, eins og til stóð, þar sem sýslumaðurinn á Suðurlandi ákvað, að ósk nokkurra landeigenda, að setja jörðina í almennt söluferli. Þeir sem hugðust bjóða í jörðina, geta vísað þeirri ákvörðun til Héraðsdóms, ef þeir una henni ekki. Að sögn Önnu Birnu Þráinsdóttur liggur því ekki fyrir hversu margir eða hverjir ætluðu að bjóða í jörðina, en þetta sé sjaldgæf framvinda að hætta við uppboð og vísa umræddum hlut eða auðæfum í almennt söluferli. Það skýrist innan tveggja vikna hvort þessi niðurstaða stendur, eða uppboði verður haldið áfram. Jökulsárlón hefur verið á náttúruminjaskrá síðan árið 1974 og er vesturbakki lónsins þjóðlenda í eigu ríkisins. Jörðin Fell er á austurbakkanum, og eru þrjátíu eigendur að henni. Jörðin er ekki nytjuð til búskapar af nokkru tagi. Landvernd skorar á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa Fell og vernda það ásamt Breiðamerkursandi og vesturbakkanum, og gera svæðið að hluta þjóðgarðs Vatnajökuls. Þar sem yfir fjörutíu prósent allra erlendra ferðamanna, sem heimsækja landið, skoði lónið, sé mikilvægt að vakta svæðið með landvörslu allt árið, sem yrði mögulegt með slíkri tilhögun. Þá þurfi að efla þar fræðslu og rannsóknir og þjónustu við ferðamennina. Ásmundur Einar Daðason og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og umhverfisnefndar Alþingis um málið. Í tilkynningu segja þingmennirnir að stjórnvöld verði að leita allra leiða til að grípa inn í söluferlið á Jökulsárlóni og því sé mikilvægt að það sé tekið upp á vettvangi Alþingis.
Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent