Saka meirihlutann um uppgjöf Birta Björnsdóttir skrifar 15. apríl 2016 20:00 Skuldastaða sveitarfélagsins Reykjanesbæjar hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. Næstkomandi þriðjudag tekur bæjarstjórn fyrir tillögu bæjarráðs um að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. Fari það svo verður það í fyrsta skipti verður það í fyrsta skipti sem sveitarfélag af þessarri stærðargráðu fer þessa leið hér á landi. Minnihluti bæjarráðs lagðist hinsvegar gegn tillögunni og hyggst ekki styðja hana á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. „Meirihlutinn hefur verið að vinna að þessarri einu leið undanfarin tvö ár og hún gekk ekki upp. Þeir hafa gefist upp gagnvart þessu verkefni. Við myndum auðvitað vilja setjast niður með þessum lánadrottnum okkar, finna nýjar leiðir og nýjar lausnir. Við höfum enn sex ár til stefnu,“ segir Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. „Menn verða einfaldlega að hafa trú á svæðinu, trú á sveitarfélaginu og trú á sjálfum sér til þess að ná einhverjum árangri í þessu verkefni.“ Böðvar segir að skuldastaða Reykjanesbæjar hafi lækkað mikið síðan ný sveitastjórnarlög um skuldastöðu tóku gildi fyrir fjórum árum, en samkvæmt þeim mega sveitarfélög ekki skulda meira en sem nemur 150% af árlegum tekjum þeirra. Þetta muni ársreikningur sem lagður verður fram í næstu viku staðfesta. Hann segir nægan tíma til stefnu til að koma fjárhagsstöðunni í rétt horf. „Það er algjörlega verið að gefast upp allt of snemma. Þarna leita menn leiða til að hlaupa til ríkisins og afhenda þar lyklana. Þar með eru menn ekki að sinna skyldum sínum gagnvart íbúum bæjarins sem þeir tóku að sér þegar þeir fóru í kosningar árið 2014,“ segir Böðvar.En nú var stofnað til flestra þessarra skulda í stjórnartíð ykkar hjá D-listanum. Mætti ekki færa rök fyrir því að þið hafið þegar fengið ykkar tækifæri til að rétta úr kútnum? „Við skulum ekki gleyma því að það var ekki fyrr en árið 2012 sem sett voru ákveðin viðmið um skuldahlutfallið. Fram að þeim tíma voru menn auðvitað að byggja upp öflugt sveitarfélag,“ segir Bárður og bendir á að ýmsir utanaðkomandi þættir hafi einnig haft áhrif líkt og brotthvarf hersins og efnahagshrunið. En hvað finnst íbúum Reykjanesbæjar um stöðu mála? Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá hverju nokkrir íbúar bæjarins svara þegar þeir eru spurðir út í ástandið. Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Skuldastaða sveitarfélagsins Reykjanesbæjar hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. Næstkomandi þriðjudag tekur bæjarstjórn fyrir tillögu bæjarráðs um að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. Fari það svo verður það í fyrsta skipti verður það í fyrsta skipti sem sveitarfélag af þessarri stærðargráðu fer þessa leið hér á landi. Minnihluti bæjarráðs lagðist hinsvegar gegn tillögunni og hyggst ekki styðja hana á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. „Meirihlutinn hefur verið að vinna að þessarri einu leið undanfarin tvö ár og hún gekk ekki upp. Þeir hafa gefist upp gagnvart þessu verkefni. Við myndum auðvitað vilja setjast niður með þessum lánadrottnum okkar, finna nýjar leiðir og nýjar lausnir. Við höfum enn sex ár til stefnu,“ segir Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. „Menn verða einfaldlega að hafa trú á svæðinu, trú á sveitarfélaginu og trú á sjálfum sér til þess að ná einhverjum árangri í þessu verkefni.“ Böðvar segir að skuldastaða Reykjanesbæjar hafi lækkað mikið síðan ný sveitastjórnarlög um skuldastöðu tóku gildi fyrir fjórum árum, en samkvæmt þeim mega sveitarfélög ekki skulda meira en sem nemur 150% af árlegum tekjum þeirra. Þetta muni ársreikningur sem lagður verður fram í næstu viku staðfesta. Hann segir nægan tíma til stefnu til að koma fjárhagsstöðunni í rétt horf. „Það er algjörlega verið að gefast upp allt of snemma. Þarna leita menn leiða til að hlaupa til ríkisins og afhenda þar lyklana. Þar með eru menn ekki að sinna skyldum sínum gagnvart íbúum bæjarins sem þeir tóku að sér þegar þeir fóru í kosningar árið 2014,“ segir Böðvar.En nú var stofnað til flestra þessarra skulda í stjórnartíð ykkar hjá D-listanum. Mætti ekki færa rök fyrir því að þið hafið þegar fengið ykkar tækifæri til að rétta úr kútnum? „Við skulum ekki gleyma því að það var ekki fyrr en árið 2012 sem sett voru ákveðin viðmið um skuldahlutfallið. Fram að þeim tíma voru menn auðvitað að byggja upp öflugt sveitarfélag,“ segir Bárður og bendir á að ýmsir utanaðkomandi þættir hafi einnig haft áhrif líkt og brotthvarf hersins og efnahagshrunið. En hvað finnst íbúum Reykjanesbæjar um stöðu mála? Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá hverju nokkrir íbúar bæjarins svara þegar þeir eru spurðir út í ástandið.
Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira