Erindisbréfi til aðstoðarmanna ráðherra breytt vegna lekamálsins Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 18:49 Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Vísir/Stefán Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28