Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2016 20:21 Vélin sem er splunkuný flaug nokkra útsýnishringi yfir Selfossflugvöll áður en henni var lent. Vísir/Magnús Hlynur Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira