Yfir átta þúsund undirskriftir gegn Sigmundi á einum degi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 12:11 Sigmundur Davíð forsætisráðherra á Alþingi í gær. Vísir/Anton Brink Undirskriftarsöfnunin „Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!“ tók kipp í gær þegar 8341 undirskriftir bættust við listann. Það sem af er degi hafa tæplega 900 skrifað undir listann og því hafa yfir níu þúsund manns skráð sig á listann síðastliðna tvo daga. Ef sami gangur verður í undirskriftum í dag má búast við því að undirskriftasöfnunin nái þrjátíu þúsund undirskriftum áður en langt um líður. Íslendingar hafa lýst yfir óánægju með tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og konu hans við umræðu um skattaskjól og aflandsfélög en Sigmundur Davíð er prókúruhafi félagsins Wintris ehf. sem staðsett er á Tortóla-eyjum. Kona hans er skráður eigandi félagsins. Skjáskot af söfnuninni.Aukninguna í undirskriftunum má rekja til þáttar Kastljóss og Reykjavík Media sem sýndur var á sunnudagskvöld. Eftir þáttinn jókst þátttaka í boðuð mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Mörg þúsund manns mættu og fyllti mannfjöldinn völlinn. Sigmundur Davíð fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun og hélt þvínæst rakleiðis á Bessastaði. Hér má fylgjast með hádegisfréttatíma Stöðvar 2 sem er í beinni frá forsetabústaðnum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49 Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Undirskriftarsöfnunin „Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!“ tók kipp í gær þegar 8341 undirskriftir bættust við listann. Það sem af er degi hafa tæplega 900 skrifað undir listann og því hafa yfir níu þúsund manns skráð sig á listann síðastliðna tvo daga. Ef sami gangur verður í undirskriftum í dag má búast við því að undirskriftasöfnunin nái þrjátíu þúsund undirskriftum áður en langt um líður. Íslendingar hafa lýst yfir óánægju með tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og konu hans við umræðu um skattaskjól og aflandsfélög en Sigmundur Davíð er prókúruhafi félagsins Wintris ehf. sem staðsett er á Tortóla-eyjum. Kona hans er skráður eigandi félagsins. Skjáskot af söfnuninni.Aukninguna í undirskriftunum má rekja til þáttar Kastljóss og Reykjavík Media sem sýndur var á sunnudagskvöld. Eftir þáttinn jókst þátttaka í boðuð mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Mörg þúsund manns mættu og fyllti mannfjöldinn völlinn. Sigmundur Davíð fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun og hélt þvínæst rakleiðis á Bessastaði. Hér má fylgjast með hádegisfréttatíma Stöðvar 2 sem er í beinni frá forsetabústaðnum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49 Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49
Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46
Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00