Guðlaugur Þór um Sigmund Davíð: „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu“ Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 14:13 Guðlaugur Þór Þórðarson. Vísir/Vilhelm „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um að ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að fara á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum í hádeginu og óska eftir þingrofi. Ólafur Ragnar greindi frá því á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ekki veitt Sigmundi heimild til að rjúfa þing. Sigmundur lýsti því yfir á fundi með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook-síðu sinni að hann væri tilbúinn til að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Forsetinn sagðist ekki tilbúinn nú eða fyrr en hann væri búinn að ræða við Bjarna til að rjúfa þing. Framsóknarflokkurinn fundaði án Sigmundar Davíðs á áðan en Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp og sagði Sigmund ekki haf látið aðra þingmenn Framsóknarflokksins vita um áform sín um þingrof, hvorki í dag né á þingflokksfundi í gær. Guðlaugur Þór segir þennan gjörning Sigmundar fordæmalausan, að óska eftir þingrofi án þess að ráðfæra sig við þingflokk sinn og að fá synjun frá forseta Íslands. Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll klukkan 14:15 þar sem farið verður yfir málin. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05 Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
„Kom okkur algjörlega í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um að ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að fara á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum í hádeginu og óska eftir þingrofi. Ólafur Ragnar greindi frá því á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ekki veitt Sigmundi heimild til að rjúfa þing. Sigmundur lýsti því yfir á fundi með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook-síðu sinni að hann væri tilbúinn til að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Forsetinn sagðist ekki tilbúinn nú eða fyrr en hann væri búinn að ræða við Bjarna til að rjúfa þing. Framsóknarflokkurinn fundaði án Sigmundar Davíðs á áðan en Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp og sagði Sigmund ekki haf látið aðra þingmenn Framsóknarflokksins vita um áform sín um þingrof, hvorki í dag né á þingflokksfundi í gær. Guðlaugur Þór segir þennan gjörning Sigmundar fordæmalausan, að óska eftir þingrofi án þess að ráðfæra sig við þingflokk sinn og að fá synjun frá forseta Íslands. Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll klukkan 14:15 þar sem farið verður yfir málin.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05 Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05
Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20
Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30