Innlent

Stjórnarandstaðan krefst þingfundar

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Helgi Hjörvar þingflokksformaður Ssamfylkingar.
Helgi Hjörvar þingflokksformaður Ssamfylkingar. Vísir/Stefánh
Þingflokksformenn flokka stjórnarandstöðunnar munu ganga á fund forseta Alþingis kl. 16.15 og óska eftir því að þingfundir verði settur þegar í stað.

Er þetta gert í ljósi þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur ákveðið að segja af sér sem forsætisráðherra.

Tillaga Framsóknarflokksins gengur út á það að Sigmundur Davíð stígi til hliðar og að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins muni taka við sem forsætisráðherra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×