Lífið

Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikil umræða hófst strax á Twitter.
Mikil umræða hófst strax á Twitter. vísir
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.

Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla að loknum fundi Framsóknar í Alþingishúsinu í dag.

Sigmundur Davíð hefur ákveðið að stíga til hliðar og hætta sem forsætisráðherra. Þegar þessar fréttir komu fram fóru tístarar á flug og hafa þeir svo sannarlega sína skoðun á málinu eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×