Innlent

Fréttaljósmyndir gærdagsins: Sögulegur dagur í stjórnmálum festur á filmu

Bjarki Ármannsson skrifar
Gærdagurinn var sögulegur í stjórnmálalegu samhengi. Forseti segist hafa neitað forsætisráðherra umboð til þess að rjúfa þing og forsætisráðherra lét stuttu síðar af embætti.

Miklar sviptingar voru í gær og myndaðist mikið óvissuástand sem segja má að sé enn við lýði í dag. Ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins fylgdust með nýjustu vendingum á Bessastöðum, í þinghúsinu og víðar og má sjá nokkrar vel valdar myndir frá gærdeginum hér að neðan.

Þeir Pjetur Sigurðsson, Ernir Eyjólfsson, Stefán Karlsson, Anton Brink og Vilhelm Gunnarsson tóku myndirnar sem hér eru birtar.

Bjarni Benediktsson sagðist í gær ekki sækjast eftir forsætisráðuneytinu.Vísir/Anton Brink



Fleiri fréttir

Sjá meira


×