Gylfi Þór: Erum ekki byrjaðir að hugsa um næsta tímabil Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 12:00 Gylfi með boltann í leik gegn Bournemouth þar sem hann skoraði auðvitað. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að enginn á Liberty-vellinum sé byrjaður að spá í næstu leiktíð þó liðið sé við það að sleppa við fall. Swansea-liðið hefur verið í mikilli fallbaráttu síðustu vikur en átta mörk eftir áramót frá Gylfa hafa hjálpað verulega við að toga Swansea upp úr mestu fallhættunni.Sjá einnig:Gylfi rýkur upp á lista Sky Velska liðið er nú í 15. sæti með 37 stig, tíu stigum frá öruggu sæti og ætti að halda sér klárlega í deildinni nái það einum sigri í viðbót í síðustu sex leikjunum. Swansea er aðeins búið að skora 33 mörk á leiktíðinni en Gylfi er búinn að skora 47 prósent marka liðsins á nýju ári. Varnarleikurinn, aftur á móti, hefur verið til nokurra vandræða. „Við höfum fengið á okkur of mörg mörk á þessari leiktíð en styrkleiki okkar í fyrra var einmitt að verjast sem lið,“ segir Gylfi Þór í viðtali við ESPNFC.Sjá einnig:Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Þó liðið sé nánast sloppið við fall og verður að öllum líkindum í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eru Gylfi og félagar ekki byrjaðir að hugsa svo langt. „Við erum ekki einu sinni byrjaðir að hugsa um næstu leiktíð og hvað við þurfum að bæta. Við þurfum bara að passa að við höldum okkur í deildinni og þegar sætið er tryggt getum við farið að hlakka til næsta tímabils,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3. apríl 2016 13:00 Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 4. apríl 2016 09:00 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3. apríl 2016 23:00 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4. apríl 2016 07:00 Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Íslenski landsliðsmaðurinn verið sjóðheitur með Swansea á nýju ári en hann skoraði tíunda mark sitt á leiktíðinni um helgina. 4. apríl 2016 10:30 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3. apríl 2016 20:33 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að enginn á Liberty-vellinum sé byrjaður að spá í næstu leiktíð þó liðið sé við það að sleppa við fall. Swansea-liðið hefur verið í mikilli fallbaráttu síðustu vikur en átta mörk eftir áramót frá Gylfa hafa hjálpað verulega við að toga Swansea upp úr mestu fallhættunni.Sjá einnig:Gylfi rýkur upp á lista Sky Velska liðið er nú í 15. sæti með 37 stig, tíu stigum frá öruggu sæti og ætti að halda sér klárlega í deildinni nái það einum sigri í viðbót í síðustu sex leikjunum. Swansea er aðeins búið að skora 33 mörk á leiktíðinni en Gylfi er búinn að skora 47 prósent marka liðsins á nýju ári. Varnarleikurinn, aftur á móti, hefur verið til nokurra vandræða. „Við höfum fengið á okkur of mörg mörk á þessari leiktíð en styrkleiki okkar í fyrra var einmitt að verjast sem lið,“ segir Gylfi Þór í viðtali við ESPNFC.Sjá einnig:Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Þó liðið sé nánast sloppið við fall og verður að öllum líkindum í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eru Gylfi og félagar ekki byrjaðir að hugsa svo langt. „Við erum ekki einu sinni byrjaðir að hugsa um næstu leiktíð og hvað við þurfum að bæta. Við þurfum bara að passa að við höldum okkur í deildinni og þegar sætið er tryggt getum við farið að hlakka til næsta tímabils,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3. apríl 2016 13:00 Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 4. apríl 2016 09:00 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3. apríl 2016 23:00 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4. apríl 2016 07:00 Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Íslenski landsliðsmaðurinn verið sjóðheitur með Swansea á nýju ári en hann skoraði tíunda mark sitt á leiktíðinni um helgina. 4. apríl 2016 10:30 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3. apríl 2016 20:33 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira
Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3. apríl 2016 13:00
Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 4. apríl 2016 09:00
Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3. apríl 2016 23:00
Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4. apríl 2016 07:00
Aðeins Kane og Agüero eru búnir að skora meira en Gylfi Þór á árinu Íslenski landsliðsmaðurinn verið sjóðheitur með Swansea á nýju ári en hann skoraði tíunda mark sitt á leiktíðinni um helgina. 4. apríl 2016 10:30
Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3. apríl 2016 20:33