Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. Gylfi skoraði sitt tíunda deildarmark í 2-2 jafntefli á móti Stoke City á Britannia leikvanginum í gær.Gylfi hefur skorað átta mörk í síðustu þrettán leikjum sínum. Gylfi varð í gær fyrsta tían til að skora tíu mörk á tímabilinu en svokölluð tía hjá liðunum er sóknarsinnaður miðjumaður sem spilar vanalega í "holunni" á bak við framherja liðsins. Þýska tölfræðisíðan Transfermarkt heldur úti tölfræði um leikmenn í evrópsku deildunum og er búin að verðmeta og stöðugreina leikmenn deildannar í viðbót við það að halda utan um leiki og skoruð mörk. Samkvæmt skilgreiningu Transfermarkt er Gylfi eini leikmaðurinn í þessari tíu-stöðu sem hefur náð að skora tíu mörk í fyrst 32 umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Dimitri Payet hjá West Ham skoraði sitt níunda mark í gær en Georginio Wijnaldum hjá Newcastle hefur setið á níu mörkunum síðan 16. janúar. Hollendingurinn, sem skoraði mest fjögur mörk í einum leik, hefur ekki skorað í síðustu níu leikjum sínum. Hér fyrir neðan má sjá lista Transfermarkt yfir markahæstu tíurnar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá þetta laglega tíunda mark Gylfa Þórs Sigurðssonar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.Markahæsta "tían" í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea 10 2. Dimitri Payet, West Ham 9 2. Georginio Wijnaldum, Newcastle 9 4. Ross Barkley, Everton 8 5. Philippe Coutinho, Liverpool 7 6. Christian Eriksen, Tottenham 6 6. Kevin De Bruyne, Manchester City 6 8. Mesut Özil, Arsenal 5 8. Juan Mata, Manchester United 5 8. Manuel Lanzini, West Ham 5 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea í 1-0 sigri á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19. mars 2016 19:15 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00 Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. 2. apríl 2016 15:45 Gylfi: Vil ekki vera með það á ferilsskránni að hafa fallið Gylfi Þór Sigurðsson sér ekki fyrir sér að Leicester muni gefa frá sér enska meistaratitilinn úr þessu. 17. mars 2016 08:55 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. Gylfi skoraði sitt tíunda deildarmark í 2-2 jafntefli á móti Stoke City á Britannia leikvanginum í gær.Gylfi hefur skorað átta mörk í síðustu þrettán leikjum sínum. Gylfi varð í gær fyrsta tían til að skora tíu mörk á tímabilinu en svokölluð tía hjá liðunum er sóknarsinnaður miðjumaður sem spilar vanalega í "holunni" á bak við framherja liðsins. Þýska tölfræðisíðan Transfermarkt heldur úti tölfræði um leikmenn í evrópsku deildunum og er búin að verðmeta og stöðugreina leikmenn deildannar í viðbót við það að halda utan um leiki og skoruð mörk. Samkvæmt skilgreiningu Transfermarkt er Gylfi eini leikmaðurinn í þessari tíu-stöðu sem hefur náð að skora tíu mörk í fyrst 32 umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Dimitri Payet hjá West Ham skoraði sitt níunda mark í gær en Georginio Wijnaldum hjá Newcastle hefur setið á níu mörkunum síðan 16. janúar. Hollendingurinn, sem skoraði mest fjögur mörk í einum leik, hefur ekki skorað í síðustu níu leikjum sínum. Hér fyrir neðan má sjá lista Transfermarkt yfir markahæstu tíurnar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá þetta laglega tíunda mark Gylfa Þórs Sigurðssonar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.Markahæsta "tían" í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea 10 2. Dimitri Payet, West Ham 9 2. Georginio Wijnaldum, Newcastle 9 4. Ross Barkley, Everton 8 5. Philippe Coutinho, Liverpool 7 6. Christian Eriksen, Tottenham 6 6. Kevin De Bruyne, Manchester City 6 8. Mesut Özil, Arsenal 5 8. Juan Mata, Manchester United 5 8. Manuel Lanzini, West Ham 5
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea í 1-0 sigri á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19. mars 2016 19:15 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00 Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. 2. apríl 2016 15:45 Gylfi: Vil ekki vera með það á ferilsskránni að hafa fallið Gylfi Þór Sigurðsson sér ekki fyrir sér að Leicester muni gefa frá sér enska meistaratitilinn úr þessu. 17. mars 2016 08:55 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15. mars 2016 11:15
Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12. mars 2016 20:15
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea í 1-0 sigri á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19. mars 2016 19:15
Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. mars 2016 17:00
Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. 2. apríl 2016 15:45
Gylfi: Vil ekki vera með það á ferilsskránni að hafa fallið Gylfi Þór Sigurðsson sér ekki fyrir sér að Leicester muni gefa frá sér enska meistaratitilinn úr þessu. 17. mars 2016 08:55