Fagnar tillögum um virkjunarkosti í neðri hluta Þjórsár Höskuldur Kári Schram skrifar 31. mars 2016 18:45 Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag. Vísir/Anton Brink Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fagnar þeirri ákvörðun verkefnisstjórnar rammaáætlunar að setja virkjanir í neðri hluta Þjórsár í nýtingarflokk. Verkefnisstjórnin kynnti í dag tillögur að rammáætlun. Samkvæmt þeim verða sjö virkjunarkostir settir í nýtingarflokk. Það eru Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun á Þjórsársvæðinu. Austurengjar á Krýsuvíkursvæði, Hverahlíð II og Þverárdalur á Hengilssvæði og svo Blöndulundur. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fagnar þessari ákvörðun. „Það eru settir í nýtingarflokk þeir kostir sem að meirihluti atvinnuveganefndar lagði mesta áherslu á. Þ.e. neðri hluti Þjórsár og Skrokkalda. Það er fallist á þau rök sem að meirihluti atvinnuveganefndar færði fyrir sinni tillögu á þeim tíma varðandi þessa þrjá virkjunarkosti,“ segir Jón. Verkefnisstjórnin leggur ennfremur til að fjögur svæði sem ná til tíu virkjunarkosta fari verndarflokk. Það er Héraðsvötn, Skjálfandafljót, Skaftá og Þjórsá-vestur. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands líst vel á þessar tillögur. „Að mínu mati eru nokkrar mjög góðar niðurstöður t.d. varðandi Héraðsvötn og Skjálfandafljót. Það eina sem okkur þykir slæmt á þessu stigi máls er Skrokkölduvirkjun vegna þess að við erum í hópi þeirra félagasamtaka sem hafa lagt til að hálendið allt verði gert að þjóðgarði og Skrokkölduvirkjun myndi koma sem sár inn í þann þjóðgarð,“ segir Árni. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fagnar þeirri ákvörðun verkefnisstjórnar rammaáætlunar að setja virkjanir í neðri hluta Þjórsár í nýtingarflokk. Verkefnisstjórnin kynnti í dag tillögur að rammáætlun. Samkvæmt þeim verða sjö virkjunarkostir settir í nýtingarflokk. Það eru Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun á Þjórsársvæðinu. Austurengjar á Krýsuvíkursvæði, Hverahlíð II og Þverárdalur á Hengilssvæði og svo Blöndulundur. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis fagnar þessari ákvörðun. „Það eru settir í nýtingarflokk þeir kostir sem að meirihluti atvinnuveganefndar lagði mesta áherslu á. Þ.e. neðri hluti Þjórsár og Skrokkalda. Það er fallist á þau rök sem að meirihluti atvinnuveganefndar færði fyrir sinni tillögu á þeim tíma varðandi þessa þrjá virkjunarkosti,“ segir Jón. Verkefnisstjórnin leggur ennfremur til að fjögur svæði sem ná til tíu virkjunarkosta fari verndarflokk. Það er Héraðsvötn, Skjálfandafljót, Skaftá og Þjórsá-vestur. Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands líst vel á þessar tillögur. „Að mínu mati eru nokkrar mjög góðar niðurstöður t.d. varðandi Héraðsvötn og Skjálfandafljót. Það eina sem okkur þykir slæmt á þessu stigi máls er Skrokkölduvirkjun vegna þess að við erum í hópi þeirra félagasamtaka sem hafa lagt til að hálendið allt verði gert að þjóðgarði og Skrokkölduvirkjun myndi koma sem sár inn í þann þjóðgarð,“ segir Árni.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira