Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. mars 2016 17:34 Rakel Mjöll á sviðinu með Dream Wife í London í síðustu viku. Visir/Magnús Andersen Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife frumsýndi um helgina nýtt myndband á vef tískuritsins Dazed and Confuzed við lagið Hey Heartbreaker. Þar er einnig að finna viðtal við rokksveitina og talað um vaxandi vinsældir hennar í Bretlandi. Í viðtalinu tala Rakel Mjöll og liðskonur um tilurð lagsins, sem er ástarsorg Alice Go gítaraleikara, og um mikilvægi þess að vera stelpa og láta vel í sér heyra í rokkinu í dag. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton árið 2014 og var upphaflega hugsuð sem gjörningur. Eftir að myndbandsverk og tónleikar sveitarinnar þóttu vel heppnuð fóru plötufyrirtækin í London að sýna þeim áhuga. Eftir þó nokkuð flakk á milli samstarfsaðila völdu þær sér útgáfu sem gefur þeim frelsi til þess að stjórna sér sjálfar. Fyrsta útgáfa þeirra, EP01, er þröngskífa sem hefur fengið útgáfu á netinu og á vínýlplötu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan; Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife frumsýndi um helgina nýtt myndband á vef tískuritsins Dazed and Confuzed við lagið Hey Heartbreaker. Þar er einnig að finna viðtal við rokksveitina og talað um vaxandi vinsældir hennar í Bretlandi. Í viðtalinu tala Rakel Mjöll og liðskonur um tilurð lagsins, sem er ástarsorg Alice Go gítaraleikara, og um mikilvægi þess að vera stelpa og láta vel í sér heyra í rokkinu í dag. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton árið 2014 og var upphaflega hugsuð sem gjörningur. Eftir að myndbandsverk og tónleikar sveitarinnar þóttu vel heppnuð fóru plötufyrirtækin í London að sýna þeim áhuga. Eftir þó nokkuð flakk á milli samstarfsaðila völdu þær sér útgáfu sem gefur þeim frelsi til þess að stjórna sér sjálfar. Fyrsta útgáfa þeirra, EP01, er þröngskífa sem hefur fengið útgáfu á netinu og á vínýlplötu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan;
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira