Innlent

Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka.

Fréttastofa Stöðvar 2 verður með aukafréttatíma klukkan tólf í hádeginu þar sem fjallað verður um ítarlega um málið og rætt við Íslendinga á vettvangi.

Útsendingin verður aðgengileg í spilaranum að ofan, klukkan tólf.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.