Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 11:51 Þátttakendur í mótinu. mynd/hrókurinn Liðsmenn skákfélagsins Hróksins eru nú staddir í Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem félagið stendur fyrir skákhátíð fyrir íbúa þess. Heimsókn Hróksmanna er árleg og hafa þeir nú farið þangað um páskahátíðina í meir en áratug. Ittoqqortoormiit er staðsett á austurströnd landsins og er um þúsund kílómetra frá næstu byggð og hátíð Hróksmanna nánast eini viðburður ársins þar í bæ. Hátíðin hófst á fimmtudag með fjöltefli FIDE meistarans Róberts Lagerman við börn bæjarins en hann er leiðangursstjóri ferðarinnar. Í gær fór svo fram páskaeggjaskákmót Bónus og Hróksins en keppendur voru um fimmtíu. Sigurvegari dagsins var hinn 11 ára Adam Napatoq, í öðru sæti varð Daniel Madsen en bronsið hreppti Paulus Napatoq, blindur piltur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna á mótum Hróksins gegnum árin. Keppendur og gestir fengu páskaegg og fleiri góða vinninga. Þetta er þriðja heimsókn Hróksins til Grænlands á árinu. Í febrúar fór fimm manna leiðangur til Tasiilaq og Kulusuk á austurströndinni og efndi til hátíða í samvinnu við grunnskóla bæjanna, og á dögunum var Stefán Herbertsson á ferð í Nanortaliq á Suður-Grænlandi og færði grunnskólum taflsett að gjöf frá Hróknum og Flugfélagi Íslands. Fleiri hátíðir og heimsóknir eru fyrirhugaðar og í maí verður árleg stórhátíð í Nuuk, höfuðborg Grænlands, þar sem heiðursgestir verða stórmeistararnir Nigel Short og Jóhann Hjartarson. Tengdar fréttir Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira
Liðsmenn skákfélagsins Hróksins eru nú staddir í Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem félagið stendur fyrir skákhátíð fyrir íbúa þess. Heimsókn Hróksmanna er árleg og hafa þeir nú farið þangað um páskahátíðina í meir en áratug. Ittoqqortoormiit er staðsett á austurströnd landsins og er um þúsund kílómetra frá næstu byggð og hátíð Hróksmanna nánast eini viðburður ársins þar í bæ. Hátíðin hófst á fimmtudag með fjöltefli FIDE meistarans Róberts Lagerman við börn bæjarins en hann er leiðangursstjóri ferðarinnar. Í gær fór svo fram páskaeggjaskákmót Bónus og Hróksins en keppendur voru um fimmtíu. Sigurvegari dagsins var hinn 11 ára Adam Napatoq, í öðru sæti varð Daniel Madsen en bronsið hreppti Paulus Napatoq, blindur piltur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna á mótum Hróksins gegnum árin. Keppendur og gestir fengu páskaegg og fleiri góða vinninga. Þetta er þriðja heimsókn Hróksins til Grænlands á árinu. Í febrúar fór fimm manna leiðangur til Tasiilaq og Kulusuk á austurströndinni og efndi til hátíða í samvinnu við grunnskóla bæjanna, og á dögunum var Stefán Herbertsson á ferð í Nanortaliq á Suður-Grænlandi og færði grunnskólum taflsett að gjöf frá Hróknum og Flugfélagi Íslands. Fleiri hátíðir og heimsóknir eru fyrirhugaðar og í maí verður árleg stórhátíð í Nuuk, höfuðborg Grænlands, þar sem heiðursgestir verða stórmeistararnir Nigel Short og Jóhann Hjartarson.
Tengdar fréttir Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira
Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16
Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00