Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 15:51 Ólafur Þór Hauksson, nýskipaður héraðssaksóknari, segir rannsókn málsins miða vel. Vísir/GVA Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi. Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Sjá meira
Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi.
Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Sjá meira
Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00
Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00