Fleiri stjórnendur ÍSAL fá að ganga í störfin sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2016 10:26 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag. Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag.
Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32