Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! 26. febrúar 2016 09:00 Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. Einfaldleikinn skiptir öllu máli. Einfaldaðu líf þitt, einfaldaðu vinnuna og gerðu hlutina auðveldari fyrir þig. Þó að það sé álag og hætta í kringum þig þá munt þú alltaf ná að forða þér svo ekkert vera að stressa þig á neinu. Tilgangurinn í lífi þínu verður þér mjög sýnilegur þennan mánuðinn og það er eins og þú hafir leyst krossgátuna og sért kominn með orðið sem vantaði og þú varst búin að vera að leita að. Hættu þessum pirringi við fólkið í kringum þig. Nöldur er ekki til neins, umbreyttu því í hrós eins og skot og þá er eins og allt breytist. Alveg sama hver það er sem er að pirra þig. Fjölskyldan, vinnufélagarnir eða vinirnir. Vittu til! Þú ert með svo margslungna hæfileika og finnst einhverjar hugmyndir sem þú hefur fengið ekki búnar að bera þann ávöxt sem þú vildir en þú átt eftir að sjá að allt mun ganga upp og átta þig á því að þú getur ekkert stjórnað því í hvaða átt þú átt eftir að fara. Lífið á eftir að koma þér á óvart með miklum gjöfum á næstunni og þú verður svo þakklát og fegin að streitan í líkama þínum flýgur út í veður og vind! Ef þú hefur áhuga á einhvers konar keppnum þá er rétti tíminn til að byrja núna. Það er sama í hverju þær eru. Orðið uppgjöf er ekki til í orðaforðanum þínum yfir næstu mánuði. Ég get, ætla og skal er ritað á ennið á þér! Og í allri þessari orku verður þú opin til þess að hleypa ástinni inn í hjartað þitt. Þó að þér finnist þú þurfa að gera allt sjálf og taka ábyrgð á öllu þá ertu svo trygglynd, að það fær enginn því breytt þegar þú ert búin að ákveða þig. Þú munt fyllast ef eldmóði en leyfðu þér líka að vera svolítið afslöppuð og löt því það getur verið svo sexí.Frægar steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira