DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:57 Leonardo og Óskar. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street. Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street.
Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01