Reykjavíkurdóttur misbýður orð Ágústu Evu: „Dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 16:23 Mikið hefur verið fjallað um atvikið á föstudagskvöld. vísir „Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016 Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
„Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016
Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45