„Við þurfum að standa saman í þessu lífi“ Birta Björnsdóttir skrifar 13. febrúar 2016 19:01 Hluti þeirra sem atti kappi við Hjörvar og Helga í dag. Stórmeistarar og verðandi stórmeistarar öttu kappi í klukkufjöltefli í Smáralindinni í dag. En tilgangurinn var ekki bara að hafa gaman. „Við erum hér að safna fyrir sumarbúðir fatlaðra barna í Reykjadal,“ sagði Sigríður Gunnarsdóttir, nemi í Háskóla Íslands en hún og samnemendur hennar sjá um að skipuleggja söfnunina eftir ýmsum leiðum.Hjörvar Steinn var prúðbúinn í Smáralind.Þátttakendur létu reyna á leikni sína á taflborðinu gegn stórmeisturunum Helga Ólafssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni. Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var þeirra á meðal. „Ég tefli nú ekki að staðaldri. Aðallega af því ég er ekki nógu góður. Ég þarf að setja mig meira inn í þetta,“ sagði Ólafur Darri. Kynnir dagsins var Þorsteinn Guðmundsson, en hann sagði það hægara sagt en gert að gera grín að skákinni. „Ég legg ekki í að semja skákbrandara sjálfur svo ég leitaði á netinu í morgun að skákbröndurum sem ég þýddi sjálfur. Þeir eru algerlega óskiljanlegir," sagði Þorsteinn. „Ég ætla að athuga hvort stórmeistarnir nái bröndurunum. Almenningur kemur allavega ekki til með að fatta neitt.“ Fjölteflið sem er skipulagt af nemendum Háskóla Íslands með stuðningi Skákakademíu Reykjavíkur. Sem fyrr segir var tilgangurinn fyrst og fremst söfnun fyrir sumarbúðir fatlaðra barna í Reykjavdal. Og það er gaman að taka þátt þegar málefnið er gott. „Það er bara lífsnauðsynlegt,“ sagði Ólafur Darri. „Við þurfum að standa saman í þessu lífi.“ Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Stórmeistarar og verðandi stórmeistarar öttu kappi í klukkufjöltefli í Smáralindinni í dag. En tilgangurinn var ekki bara að hafa gaman. „Við erum hér að safna fyrir sumarbúðir fatlaðra barna í Reykjadal,“ sagði Sigríður Gunnarsdóttir, nemi í Háskóla Íslands en hún og samnemendur hennar sjá um að skipuleggja söfnunina eftir ýmsum leiðum.Hjörvar Steinn var prúðbúinn í Smáralind.Þátttakendur létu reyna á leikni sína á taflborðinu gegn stórmeisturunum Helga Ólafssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni. Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson var þeirra á meðal. „Ég tefli nú ekki að staðaldri. Aðallega af því ég er ekki nógu góður. Ég þarf að setja mig meira inn í þetta,“ sagði Ólafur Darri. Kynnir dagsins var Þorsteinn Guðmundsson, en hann sagði það hægara sagt en gert að gera grín að skákinni. „Ég legg ekki í að semja skákbrandara sjálfur svo ég leitaði á netinu í morgun að skákbröndurum sem ég þýddi sjálfur. Þeir eru algerlega óskiljanlegir," sagði Þorsteinn. „Ég ætla að athuga hvort stórmeistarnir nái bröndurunum. Almenningur kemur allavega ekki til með að fatta neitt.“ Fjölteflið sem er skipulagt af nemendum Háskóla Íslands með stuðningi Skákakademíu Reykjavíkur. Sem fyrr segir var tilgangurinn fyrst og fremst söfnun fyrir sumarbúðir fatlaðra barna í Reykjavdal. Og það er gaman að taka þátt þegar málefnið er gott. „Það er bara lífsnauðsynlegt,“ sagði Ólafur Darri. „Við þurfum að standa saman í þessu lífi.“
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira