Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 19:07 Sigmundur kannaði aðstæður flóttamanna í Líbanon. Mynd/Forsætisráðuneytið. Íslensk stjórnvöld munu leggja til 500 milljónir til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun vegna átakanna sem þar geisa. Þetta tilkynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra rétt í þessu á leiðtogafundi um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd sem hófst í dag í London. Í haust samþykkti ríkisstjórnin að leggja til tveggja milljarða framlag sem yrði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi. Mun framlagið sem Sigmundur Davíð kynnti á leiðtogafundinum vera hluti þessarra tveggja milljarða. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að á leiðtogafundinum hefðu ríki heimsins heitið því að leggja til tíu milljarða dollara til aðstoðar Sýrlendinga, þar af sex milljarða sem nota megi á árinu 2016. Sagði hann að fjármagnið yrði notað til þess að setja up skóla í nágrannalöndum auk þess sem íbúar Sýrlands myndi fá lífsnauðsynjar á borð við mat og lyf. PM Gunnlaugsson, announces Iceland will allocate 500m ISK ($3.9m) for Syria & the region in 2016 #supportsyrians pic.twitter.com/SQu4uA0AEL— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 4, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Íslensk stjórnvöld munu leggja til 500 milljónir til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun vegna átakanna sem þar geisa. Þetta tilkynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra rétt í þessu á leiðtogafundi um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd sem hófst í dag í London. Í haust samþykkti ríkisstjórnin að leggja til tveggja milljarða framlag sem yrði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi. Mun framlagið sem Sigmundur Davíð kynnti á leiðtogafundinum vera hluti þessarra tveggja milljarða. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að á leiðtogafundinum hefðu ríki heimsins heitið því að leggja til tíu milljarða dollara til aðstoðar Sýrlendinga, þar af sex milljarða sem nota megi á árinu 2016. Sagði hann að fjármagnið yrði notað til þess að setja up skóla í nágrannalöndum auk þess sem íbúar Sýrlands myndi fá lífsnauðsynjar á borð við mat og lyf. PM Gunnlaugsson, announces Iceland will allocate 500m ISK ($3.9m) for Syria & the region in 2016 #supportsyrians pic.twitter.com/SQu4uA0AEL— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 4, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15
Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52
Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50
Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03