„Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 14:28 "Rafrettur eru metnar 95% skaðlausari en sígaretturnar (6,7). Þessi 5% eru auk þess aðeins fyrirvari, ekki staðfesting á skaðlegum áhrifum. Margir fræðimenn meta hugsanlegan skaða þeirra jafnvel miklu minni, ef þá nokkurn.“ vísir/getty Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. Þeir hafa því gagnrýnt mjög tilskipun Evrópusambandsins sem á að vera komin í lög hjá aðildarríkjum þann 20. maí næstkomandi en samkvæmt henni er rafrettan flokkuð sem tóbaksvara. Þetta kemur fram í grein sem læknirinn Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar í Fréttablaðið í dag en hún ber titilinn „Stærstu mistök heilbrigðismála í uppsiglingu?“ Vill Guðmundur meina að það væru alvarleg mistök ef Alþingi myndi samþykkja tilskipun ESB varðandi rafrettuna þar sem hann segir rannsóknir hafa sýnt fram á að heilsufarslegur ávinningur reykingafólks af því að skipta yfir í rafrettur sé mikill. Í greininni segir Guðmundur meðal annars að samkvæmt rannsóknum þá náist 60 prósent betri árangur meðal fólks sem er að hætta að reykja ef það gerir það frekar með rafrettunni heldur en með til dæmis nikótínlyfjum, plástrum og tyggjói. Þá segir hann jafnframt: „Rafrettur eru metnar 95% skaðlausari en sígaretturnar (6,7). Þessi 5% eru auk þess aðeins fyrirvari, ekki staðfesting á skaðlegum áhrifum. Margir fræðimenn meta hugsanlegan skaða þeirra jafnvel miklu minni, ef þá nokkurn. Er því virkilega þörf á að mismuna rafrettum gagnvart sígarettum á markaðinum? Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga. Rafrettur sem við vitum að eru nánast hættulausar, en eiga samt að lúta fjötrum og takmörkunum í framboði til almennings. Þetta er brot á jafnræðisreglunni og væntanlega markmiðum viðskiptasamninga EU ásamt lögmálum siðfræðinnar.“ Grein Guðmundar má lesa hér. Rafrettur Tengdar fréttir Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. Þeir hafa því gagnrýnt mjög tilskipun Evrópusambandsins sem á að vera komin í lög hjá aðildarríkjum þann 20. maí næstkomandi en samkvæmt henni er rafrettan flokkuð sem tóbaksvara. Þetta kemur fram í grein sem læknirinn Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar í Fréttablaðið í dag en hún ber titilinn „Stærstu mistök heilbrigðismála í uppsiglingu?“ Vill Guðmundur meina að það væru alvarleg mistök ef Alþingi myndi samþykkja tilskipun ESB varðandi rafrettuna þar sem hann segir rannsóknir hafa sýnt fram á að heilsufarslegur ávinningur reykingafólks af því að skipta yfir í rafrettur sé mikill. Í greininni segir Guðmundur meðal annars að samkvæmt rannsóknum þá náist 60 prósent betri árangur meðal fólks sem er að hætta að reykja ef það gerir það frekar með rafrettunni heldur en með til dæmis nikótínlyfjum, plástrum og tyggjói. Þá segir hann jafnframt: „Rafrettur eru metnar 95% skaðlausari en sígaretturnar (6,7). Þessi 5% eru auk þess aðeins fyrirvari, ekki staðfesting á skaðlegum áhrifum. Margir fræðimenn meta hugsanlegan skaða þeirra jafnvel miklu minni, ef þá nokkurn. Er því virkilega þörf á að mismuna rafrettum gagnvart sígarettum á markaðinum? Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga. Rafrettur sem við vitum að eru nánast hættulausar, en eiga samt að lúta fjötrum og takmörkunum í framboði til almennings. Þetta er brot á jafnræðisreglunni og væntanlega markmiðum viðskiptasamninga EU ásamt lögmálum siðfræðinnar.“ Grein Guðmundar má lesa hér.
Rafrettur Tengdar fréttir Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00