Vigdís vill vita hvað einbreiðu brýrnar á hringveginum eru margar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2016 10:53 Í brúarsrká Vegagerðarinnar kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Vísir/Pjetur/Vilhelm Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá. Stjórnmálavísir Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá.
Stjórnmálavísir Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Sjá meira