Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér 29. janúar 2016 09:00 Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. Þolinmæði er svo mikilvæg núna, anda inn, anda út! Að anda er í raun mesta kraftaverk í heimi, og súrefni er eithvað sem þú þarft að læra að meta. Sérstaklega í febrúar. Mundu það. Það er svo margt að gerast í kringum þig sem að kemur til með að breyta áætlunum þínum. Ekki pirrast yfir því, því þó að áætlanir þínar breytist eitthvað þá munt þú samt enda á þeim stað sem þú varst búinn að ákveða að enda á. Það er eitthvað svo mikið segulmagn í kringum þig og þú ert að draga að þér fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert að efla ný tengsl í lífi þínu og enginn getur stöðvað þig í því! Þér finnst að þú komist ekki eins hratt áfram og þú vildir, en það er bara blekking. Þú ert í góðum skóm, og tilbúinn að vaða áfram í gegnum eld og brennistein! Þetta eru líkleg Nike-skór, því skilaboðin til þín eru Just do it! Haltu bara fyrir eyrun og láttu ekki neins konar nöldur vera eitthvað að pirra þig. Taktu þátt í keppnum ef þú mögulega getur, gerðu það með glöðu geði og segðu við sjálfan þig: Ég ætla að gera þetta með glöðu geði. Lífið er pínulítil keppni, og núna áttu að keppa svolítið við sjálfan þig líka. Þú verður einarður í ákvörðunum þínum og það er mikil ást í hjartanu á þér. Ég sé ekki alveg hvort þú hleypir henni út en þú munt allavega elska sjálfan þig meira en þú hefur gert í langan tíma! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. Þolinmæði er svo mikilvæg núna, anda inn, anda út! Að anda er í raun mesta kraftaverk í heimi, og súrefni er eithvað sem þú þarft að læra að meta. Sérstaklega í febrúar. Mundu það. Það er svo margt að gerast í kringum þig sem að kemur til með að breyta áætlunum þínum. Ekki pirrast yfir því, því þó að áætlanir þínar breytist eitthvað þá munt þú samt enda á þeim stað sem þú varst búinn að ákveða að enda á. Það er eitthvað svo mikið segulmagn í kringum þig og þú ert að draga að þér fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert að efla ný tengsl í lífi þínu og enginn getur stöðvað þig í því! Þér finnst að þú komist ekki eins hratt áfram og þú vildir, en það er bara blekking. Þú ert í góðum skóm, og tilbúinn að vaða áfram í gegnum eld og brennistein! Þetta eru líkleg Nike-skór, því skilaboðin til þín eru Just do it! Haltu bara fyrir eyrun og láttu ekki neins konar nöldur vera eitthvað að pirra þig. Taktu þátt í keppnum ef þú mögulega getur, gerðu það með glöðu geði og segðu við sjálfan þig: Ég ætla að gera þetta með glöðu geði. Lífið er pínulítil keppni, og núna áttu að keppa svolítið við sjálfan þig líka. Þú verður einarður í ákvörðunum þínum og það er mikil ást í hjartanu á þér. Ég sé ekki alveg hvort þú hleypir henni út en þú munt allavega elska sjálfan þig meira en þú hefur gert í langan tíma! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira