Hafði áhyggjur af mönnunum um borð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. janúar 2016 18:52 Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. Þegar skipið varð aflvana á sunnudaginn var það statt um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar við að draga skipið til Íslands. Þegar skipverjar um borð í varðskipinu Þór fengu beiðnina voru þeir staddir úti fyrir Breiðafirði. Það tók varðskipið um 40 klukkustundir að komast að flutningaskipinu sem hafði þá rekið töluvert eða inn í írska efnahagslögsögu. „Það gekk bara mjög vel að taka skipið í tog. Við létum skipverja hafa hérna vatn í leiðinni og síðan erum við búin að sigla þetta heim,“ segir Sigurður Steinar Ketilsson skipherra varðskipsins Þórs. Ferðin er lengsta ferð Þórs með skip í drætti. Ferð Þórs frá því beiðnin um aðstoð barst þar til skipið kom til Reykjavíkur tók 111 klukkustundir. „Maður hafði áhyggjur af mönnunum um borð. Hvernig aðbúnaðurinn var. Þetta er skip sem er aflvana. Það eru engar ljósvélar eða aðalvélar eða spil sem hægt er að nota til að hífa eins og búnaðinn okkar en þeir sögðu alltaf þegar við vorum að bjóða þeim, hvort það var vatn eða matvæli, að það færi bara vel um þá,“ segir Sigurður Steinar. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. Þegar skipið varð aflvana á sunnudaginn var það statt um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar við að draga skipið til Íslands. Þegar skipverjar um borð í varðskipinu Þór fengu beiðnina voru þeir staddir úti fyrir Breiðafirði. Það tók varðskipið um 40 klukkustundir að komast að flutningaskipinu sem hafði þá rekið töluvert eða inn í írska efnahagslögsögu. „Það gekk bara mjög vel að taka skipið í tog. Við létum skipverja hafa hérna vatn í leiðinni og síðan erum við búin að sigla þetta heim,“ segir Sigurður Steinar Ketilsson skipherra varðskipsins Þórs. Ferðin er lengsta ferð Þórs með skip í drætti. Ferð Þórs frá því beiðnin um aðstoð barst þar til skipið kom til Reykjavíkur tók 111 klukkustundir. „Maður hafði áhyggjur af mönnunum um borð. Hvernig aðbúnaðurinn var. Þetta er skip sem er aflvana. Það eru engar ljósvélar eða aðalvélar eða spil sem hægt er að nota til að hífa eins og búnaðinn okkar en þeir sögðu alltaf þegar við vorum að bjóða þeim, hvort það var vatn eða matvæli, að það færi bara vel um þá,“ segir Sigurður Steinar.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira