Spaugileg mynd af Gunnari Nelsson veitir netverjum innblástur Bjarki Ármannsson skrifar 2. janúar 2016 21:03 Ein af betri myndunum af Reddit. Bardagakappinn Gunnar Nelson hefur vakið mikla athygli utan landsteinanna síðastliðin ár, ekki síður fyrir afslappað viðmót sitt en fyrir hæfileika sína í MMA-bardagaíþróttinni. Nú í kvöld hefur myndast skemmtilegur leikur á bandarísku vefsíðunni Reddit í kringum myndina hér fyrir neðan, sem tekin var af viðureign Gunnars og Demian Maia í síðasta mánuði.Myndin sem hrinti öllu af stað.Vísir/GettyÁ myndinni virðist Gunnar afslappaður og annars hugar á meðan Maia veitir honum eitt af þeim 193 höggum sem hann lét dynja á okkar manni í keppninni. Myndin gefur sennilega mjög ranga mynd af hugarástandi Gunnars en hún er óneitanlega skopleg og leikur notenda Reddit gengur út á að fikta við hana og leika sér í myndvinnsluforritum. Niðurstöðurnar eru margar bráðfyndnar og er nokkrum þeirra deilt hér fyrir neðan.Gunnar kemur auga á skammbyssu í hringnum og hugsar með sér: Tjah, það er ekki neitt tekið fram í reglunum um þetta ...Gunnar hefur gaman að því að slúðra smá í símann.Daia truflar Gunnar við heimalærdóminn.Gunnar leyfir huganum að reika í vinnunni. Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson hefur vakið mikla athygli utan landsteinanna síðastliðin ár, ekki síður fyrir afslappað viðmót sitt en fyrir hæfileika sína í MMA-bardagaíþróttinni. Nú í kvöld hefur myndast skemmtilegur leikur á bandarísku vefsíðunni Reddit í kringum myndina hér fyrir neðan, sem tekin var af viðureign Gunnars og Demian Maia í síðasta mánuði.Myndin sem hrinti öllu af stað.Vísir/GettyÁ myndinni virðist Gunnar afslappaður og annars hugar á meðan Maia veitir honum eitt af þeim 193 höggum sem hann lét dynja á okkar manni í keppninni. Myndin gefur sennilega mjög ranga mynd af hugarástandi Gunnars en hún er óneitanlega skopleg og leikur notenda Reddit gengur út á að fikta við hana og leika sér í myndvinnsluforritum. Niðurstöðurnar eru margar bráðfyndnar og er nokkrum þeirra deilt hér fyrir neðan.Gunnar kemur auga á skammbyssu í hringnum og hugsar með sér: Tjah, það er ekki neitt tekið fram í reglunum um þetta ...Gunnar hefur gaman að því að slúðra smá í símann.Daia truflar Gunnar við heimalærdóminn.Gunnar leyfir huganum að reika í vinnunni.
Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira