Kvöldfréttir Stöðvar 2: Herdís þakin örum eftir áralanga sjálfsskaðafíkn Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2016 16:18 mynd/herdís „Ég veit að það eru svo margir að fikta við þetta sem eru ekki komnir eins djúpt og ég og ég vil hafa þetta sem forvörn fyrir stelpur sem líður illa. Þetta er ekki lausnin. Lausnin er alltaf að tala um tilfinningarnar.“ Þetta segir Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir sem í gærkvöldi setti inn færslu á Facebook þar sem hún lýsti sjálfsskaðandi hegðun sem hófst að hennar sögn með „einni lítilli rispu þegar ég var 13 ára gömul.“Herdís Hlíf ÞorvaldsdóttirHún segir að um það leyti hafi hún greinst með þunglyndi og nú séu handleggir hennar og fótleggir þaktir af misdjúpum örum – „af öllum gerðum. Sum eru saumuð og sum eru það ekki, sum eru hvít og önnur eru rauð,“ lýsir Herdís. Hún segir að í upphafi hafi hún einungis verið að prófa að valda sér skaða. Hún hafi „séð þetta einhvers staðar“ og langað til að prófa „hvað sem er til að láta innri sársaukann þagna,“ eins og hún orðar það. „Svo ég prófaði einu sinni enn. Svo bara tvisvar í viðbót. Og eitt hérna og eitt þarna. Þangað til að þetta var orðið að óstjórnlegum vana sem ég greip í alltaf þegar mér leið illa.“ Hún segist ennþá vera að reyna að hætta að valda sér skaða og að í dag sé hún „alveg röndótt,“ eins og myndirnar hér að ofan bera með sér. Rætt var nánar við Herdísi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og má sjá fréttina hér. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
„Ég veit að það eru svo margir að fikta við þetta sem eru ekki komnir eins djúpt og ég og ég vil hafa þetta sem forvörn fyrir stelpur sem líður illa. Þetta er ekki lausnin. Lausnin er alltaf að tala um tilfinningarnar.“ Þetta segir Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir sem í gærkvöldi setti inn færslu á Facebook þar sem hún lýsti sjálfsskaðandi hegðun sem hófst að hennar sögn með „einni lítilli rispu þegar ég var 13 ára gömul.“Herdís Hlíf ÞorvaldsdóttirHún segir að um það leyti hafi hún greinst með þunglyndi og nú séu handleggir hennar og fótleggir þaktir af misdjúpum örum – „af öllum gerðum. Sum eru saumuð og sum eru það ekki, sum eru hvít og önnur eru rauð,“ lýsir Herdís. Hún segir að í upphafi hafi hún einungis verið að prófa að valda sér skaða. Hún hafi „séð þetta einhvers staðar“ og langað til að prófa „hvað sem er til að láta innri sársaukann þagna,“ eins og hún orðar það. „Svo ég prófaði einu sinni enn. Svo bara tvisvar í viðbót. Og eitt hérna og eitt þarna. Þangað til að þetta var orðið að óstjórnlegum vana sem ég greip í alltaf þegar mér leið illa.“ Hún segist ennþá vera að reyna að hætta að valda sér skaða og að í dag sé hún „alveg röndótt,“ eins og myndirnar hér að ofan bera með sér. Rætt var nánar við Herdísi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og má sjá fréttina hér.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira