Vætuspá fyrir Bieber Birgir Olgeirsson skrifar 5. september 2016 11:23 Gallharðir Bieber-aðdáendur eru vafalaust ekki að fara láta nokkra dropa stoppa sig. Búast má við töluverðri úrkomu þegar tónleikagestir fara á Justin Bieber-tónleikana í Kórahverfi í Kópavogi á fimmtudag. Búast má við austan átt, 5 -13 metrum á sekúndu yfir daginn, og rigningu á höfuðborgarsvæðinu fram eftir degi. Hætt er við því að töluverð rigning verði enn þá þegar tónleikagestir eru að koma sér á tónleikana en gera má ráð fyrir miðað við spár í dag að búið verði að stytta upp þegar tónleikunum lýkur. Í vikunni má búast við frekar hefðbundnu haustveðri þar sem gengur á með lægðum og tilheyrandi roki og rigningu inni á milli. Spáin fyrir daginn á dag var fremur slæm fram eftir síðustu viku og alla helgina en lægðin sem átti að ná inn til landsins í dag fór suður fyrir landið og því ekki eins slæmt veður í dag og búist var við. Veðurspáin fyrir næstu helgi er fremur óróleg og virðist næsta vika ætla að byrja með látum, að sögn veðurfræðings, með lægðagangi og leiðindum. Þó er engin snjókoma í kortunum á láglendi og frekar hlýtt miðað við árstíma en þeir sem fara um hálendið mega geta búist við snjókomu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustan 5-10 m/s SV-lands, annars hægari vindur. Lítils háttar rigning eða skúrir, en úrkomulítið á N-landi. Hiti 8 til 13 stig.Á fimmtudag:Austan 5-13 m/s, en norðaustan 8-15 fyrir norðan og austan um kvöldið. Rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Norðanátt og talsverð rigning N-til á landinu, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast syðst.Á laugardag og sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, einkum N- og A-lands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf brot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Búast má við töluverðri úrkomu þegar tónleikagestir fara á Justin Bieber-tónleikana í Kórahverfi í Kópavogi á fimmtudag. Búast má við austan átt, 5 -13 metrum á sekúndu yfir daginn, og rigningu á höfuðborgarsvæðinu fram eftir degi. Hætt er við því að töluverð rigning verði enn þá þegar tónleikagestir eru að koma sér á tónleikana en gera má ráð fyrir miðað við spár í dag að búið verði að stytta upp þegar tónleikunum lýkur. Í vikunni má búast við frekar hefðbundnu haustveðri þar sem gengur á með lægðum og tilheyrandi roki og rigningu inni á milli. Spáin fyrir daginn á dag var fremur slæm fram eftir síðustu viku og alla helgina en lægðin sem átti að ná inn til landsins í dag fór suður fyrir landið og því ekki eins slæmt veður í dag og búist var við. Veðurspáin fyrir næstu helgi er fremur óróleg og virðist næsta vika ætla að byrja með látum, að sögn veðurfræðings, með lægðagangi og leiðindum. Þó er engin snjókoma í kortunum á láglendi og frekar hlýtt miðað við árstíma en þeir sem fara um hálendið mega geta búist við snjókomu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustan 5-10 m/s SV-lands, annars hægari vindur. Lítils háttar rigning eða skúrir, en úrkomulítið á N-landi. Hiti 8 til 13 stig.Á fimmtudag:Austan 5-13 m/s, en norðaustan 8-15 fyrir norðan og austan um kvöldið. Rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Norðanátt og talsverð rigning N-til á landinu, en úrkomulítið sunnan heiða. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast syðst.Á laugardag og sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, einkum N- og A-lands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf brot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira