Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 13:37 Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Vísir/Eyþór Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fékk umboð til stjórnarmyndunar. Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Þar á meðal mörg ný andlit sem aldrei hafa setið á þingi áður. Ber þar helst að nefna Áslaugu Örnu Sigurbjörsdóttur, ritara flokksins og Pál Magnússon, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Bjarni sagði fyrr í dag að hann væri ekki búinn að útiloka neitt stjórnarmynstur. Hann myndi reyna að heyra í formönnum annarra flokka í dag til þess að sjá hvernig landið lægi. Líkt og komið hefur fram þýða úrslit kosninganna að ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn og þarf að lágmarki þrjá flokka til þess. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57 Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21 Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fékk umboð til stjórnarmyndunar. Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Þar á meðal mörg ný andlit sem aldrei hafa setið á þingi áður. Ber þar helst að nefna Áslaugu Örnu Sigurbjörsdóttur, ritara flokksins og Pál Magnússon, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Bjarni sagði fyrr í dag að hann væri ekki búinn að útiloka neitt stjórnarmynstur. Hann myndi reyna að heyra í formönnum annarra flokka í dag til þess að sjá hvernig landið lægi. Líkt og komið hefur fram þýða úrslit kosninganna að ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn og þarf að lágmarki þrjá flokka til þess.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57 Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21 Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23
Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47
Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57
Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21
Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45